Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30.8.2020 19:10
Segir Hvíta húsið vera í afneitun Andrew Cuomo ríkisstjóri New York-ríkis er harðorður í garð embættismanna Hvíta hússins á Twitter í dag. 30.8.2020 18:31
Josh Groban fær fimm ára nálgunarbann gegn aðdáanda Söngvarinn Josh Groban hefur fengið fimm ára nálgunarbann gegn Shawna Marie Laing vegna kynferðislegrar áreitni. 30.8.2020 17:51
Jarðskjálfti vestan við Kleifarvatn Jarðskjálfti af stærðinni 3,4 varð klukkan 16:23 í dag. 29.8.2020 17:25
Þúsundir mótmæltu sóttvarnaaðgerðum yfirvalda Mikill fjöldi fólks kom saman í mótmælagöngu í Berlín í Þýskalandi í dag. 29.8.2020 15:58
Blaðamönnum í Hvíta-Rússlandi vísað úr landi Yfirvöld í Hvíta-Rússlandi hafa vísað erlendum blaðamönnum, sem hafa fjallað um mótmælin í kjölfar forsetakosninganna, úr landi. 29.8.2020 15:35
Sér eftir því að hafa drukkið of mikið í beinni Leikkonan Drew Barrymore segir að hún hafi aldrei fyrirgefið sér það að hafa drukkið of mikið þegar hún var gestur í spjallþættinum Watch What Happens Live. 29.8.2020 14:08
Ekið á mann á Hopp-hlaupahjóli Umferðarslys varð við gatnamót Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar á þriðja tímanum í nótt. 29.8.2020 13:38
Óeirðir brutust út í Malmö eftir kóranbrennu Þrjú hundruð manns komu saman og mótmæltu kóranbrennu sem danskur öfgaflokkur stóð fyrir í borginni í gær. 29.8.2020 12:53