Fjögur hundruð árásir á sólarhring og meira en helmingur íbúa á vergangi Ísraelsher segist hafa gert 400 árásir á skotmörk á Gasa-ströndinni síðasta sólarhringinn en í gær voru árásirnar 320. Herinn fullyrðir að aðgerðirnar hafi beinst gegn starfstöðvum hryðjuverkamanna á svæðinu. 24.10.2023 07:20
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja skýrslu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem kemur fram að gríðarlegur samdráttur sé í framboði og eftirspurn eftir nýju húsnæði. 23.10.2023 11:31
Kosið á milli tveggja efstu í Argentínu Kosið verður á ný á milli tveggja efstu í forsetakosningunum í Argentínu sem fram fóru í gær. 23.10.2023 07:27
Harðar árásir halda áfram á Gasa Ísraelski herinn segist hafa ráðist á 320 skotmörk á Gasa-svæðinu síðastliðinn sólarhring og að áhersla hafi verið lögð á bækistöðvar Hamas-liða, þar á meðal göng og höfuðstöðvar samtakanna. 23.10.2023 06:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um brunann á Funahöfða í Reykjavík í gær en nú fyrir hádegið var tilkynnt að maður sem var fluttur á slysadeild í gær sé látinn. 17.10.2023 11:39
Árásarmaðurinn í Brussel skotinn af lögreglu Árásarmaðurinn í Brussel sem skaut tvo Svía til bana í gærkvöldi og særði einn til viðbótar var skotinn til bana af lögreglu snemma í morgun. 17.10.2023 06:41
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ástandið á Gasa-ströndinni en ekkert varð af opnun landamæranna til Egyptalands í morgun eins og boðað hafði verið. 16.10.2023 11:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um yfirvofandi stólaskipti í ríkisstjórninni en boðað hefur verið til ríkisráðsfundar á Bessastöðum á morgun. 13.10.2023 11:38
Stjórnarþingmenn funda á Þingvöllum í dag Þingflokkar stjórnarflokkanna ætla að funda sameiginlega á Þingvöllum í dag. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Áformaður er ríkisráðsfundur á Bessastöðum á morgun þar sem Bjarni Benediktsson mun hverfa úr embætti fjármálaráðherra. 13.10.2023 06:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður ófærðin til umfjöllunar auk ástandsins í Ísrael og Palestínu en einnig fylgjumst við um umræðum á Alþingi um stöðu Bjarna Benediktssonar fráfarandi fjármálaráðherra. 12.10.2023 11:37