Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hægir á hagvexti í Kína

Það hægir á hagvextinum í Kína og frá júlí og fram í september mældist hann 6,5 prósent miðað við sama tímabil í fyrra.

Kannabis orðið löglegt í Kanada

Kannabis varð löglegt í Kanada á miðnætti í nótt að þeirra tíma og þar með varð landið annað ríkið í heiminum sem lögleiðir efnið að fullu, á eftir Úrúgvæ.

Farþegaþota rakst utan í vegg í flugtaki

Vélin komst þó á loft með 130 farþega innanborðs og var henni síðan nauðlent í Mumbai, en vélin var að fara frá Trichy áleiðis til Dubai þegar óhappið átti sér stað.

Tveir látnir vegna óveðursins Michael

Mesta óveður sem nokkru sinni hefur gengið yfir norðvesturhluta Flórídaríkis, fellibylurinn Michael, hefur sett allt á flot í strandbæjum og brotið stærðarinnar tré líkt og um strá væri að ræða.

Ástralar taka ekki í mál að hætta að brenna kol

Ástralar segja ekki koma til greina að hlýta varnaðarorðum hinnar svörtu loftslagsskýrslu sem gefin var út í gær en í skýrslunni er meðal annars lagt til að kolaframleiðslu verði hætt fyrir árið 2050.

Sjá meira