Hótar að leggja efnahag Tyrklands í rúst Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar því að leggja efnahag Tyrklands í rúst, ráðist þeir gegn Kúrdum í Sýrlandi, eftir að Bandaríkjamenn draga herlið sitt til baka þar í landi eins og Trump hefur boðað. 14.1.2019 07:15
Svarti kassinn fundinn Stjórnvöld í Indónesíu tilkynntu í nótt að svarti kassinn svokallaði úr farþegaþotu Lion Air sem fórst undan ströndum Jakarta í október er fundinn. 14.1.2019 07:05
Reynir að sannfæra þingmenn um að samþykkja samninginn Örlagastundin rennur upp á morgun þegar greidd verða atkvæði um samninginn á breska þinginu. 14.1.2019 07:00
Niðurstöður um trefjar sagðar áfall fyrir lágkolvetnakúra Neysla á trefjum sem finna má í kornmeti, pasta, brauði og hnetum er sögð draga úr líkum á hjartasjúkdómum og auka lífslíkur fólks. 11.1.2019 08:15
Fólkssmyglarar handteknir á Bretlandi Mennirnir eru grunaðir um að hafa reynt að koma fólki ólöglega til landsins yfir Ermarsund. 3.1.2019 08:16
Chang'e 4 lenti fyrst geimfara á fjarhlið tunglsins Fyrstu myndirnar frá yfirborðinu eru þegar komnar til jarðar. 3.1.2019 06:55
Öflugur skjálfti að stærð 4,8 í Bárðarbungu Öflugur jarðskjálfti reið yfir í norðurrima öskjunnar í Bárðarbungu í nótt. 28.12.2018 06:28
Talið að Bandaríkjamenn muni kalla þúsundir hermanna frá Afganistan Þetta herma heimildir Reuters fréttastofunnar. 21.12.2018 07:51
Gatwick opnaður á ný Gatwick flugvöllur á Englandi opnaði loks í morgun eftir að hafa verið meira og minna lokaður í einn og hálfan sólarhring eftir að drónar tóku að sveima yfir vellinum. 21.12.2018 07:46