Munu ekki fallast á frekari frest Boris Johnson mun funda með Jean-Claude Juncker í Lúxemborg í dag. 16.9.2019 08:03
Veist að manni með hnífi í Hafnarfirði Sá sem beitti hnífnum var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu og er málið í rannsókn. 16.9.2019 06:59
Olíuverð snarhækkaði í Asíu Olíuverð snarhækkaði á mörkuðum í Asíu í morgun eftir drónaárásirnar sem gerðar voru á olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu um helgina. 16.9.2019 06:50
Svört skýrsla um áhrif Brexit án samnings ekki lengur leyndarmál Fari svo að Bretar gangi út Evrópusambandinu án samnings eins og stefnir í þann 31. október næstkomandi gæti matarverð hækkað, eldsneyti orðið dýrara og skortur á lyfjum gæti orðið viðvarandi um tíma. 12.9.2019 07:02
Bretar breyta reglum um alþjóðlega stúdenta Bretar hafa ákveðið að breyta reglum hvað varðar alþjóðlega stúdenta í Bretlandi og framtíð þeirra eftir Brexit. 11.9.2019 07:18
Fordæma fyrirætlanir Netanjahú um að innlima hluta Vesturbakkans Arabaþjóðirnar hafa fordæmt nýja áætlun Benjamíns Netanjahús forsætisráðherra Ísraels sem lofar því nú að innlima hluta Vesturbakkans inn í Ísrael. 11.9.2019 07:06
Jarðskjálfti í grennd við Grindavík Jarðskjálfti upp á 3,4 stig reið yfir rétt eftir klukkan sex í morgun í grennd við Grindavík, eða um þremur kílómetrum norðaustan við bæinn. 11.9.2019 06:51
Felldu tillögu um þingkosningar Breska þinginu var frestað í nótt undir miklum mótmælum frá þingmönnum stjórnarandstöðunnar. 10.9.2019 06:57
Mikil röskun á samgöngum í Tókýó vegna fellibylsins Faxai Rúmlega 900 þúsund heimili í Japan eru nú án rafmagns eftir að fellibylurinn Faxai skall á Japan í grennd við stórborgina Tókýó. 9.9.2019 08:16
Boris reynir aftur að fá þingheim til að samþykkja kosningar Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, ætlar að reyna aftur í dag að fá þingheim til að samþykkja kosningar í landinu en til þess þarf hann aukinn meirihluta í þinginu. 9.9.2019 07:19