21 látið lífið í eldsvoðum á rúmum áratug Alls hefur 21 látist í eldsvoðum á Íslandi frá ársbyrjun 2010 til dagsins í dag. 20.10.2020 07:13
Fjörutíu milljónir hafa nú smitast af veirunni Fjöldi kórónuveirutilfella á heimsvísu fór í morgun í fjörutíu milljónir, samkvæmt talningu Reuters. 19.10.2020 07:56
Hægrisinnaður þjóðernissinni kjörinn forseti á Norður-Kýpur Hægrisinnaði þjóðernissinninn Ersin Tatar fór með sigur af hólmi á Norður-Kýpur í forsetakosningum sem fram fóru þar í gær. 19.10.2020 07:05
Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. 19.10.2020 06:55
Maður sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot í Hrísey úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á fertugsaldri, búsettur í Hrísey, var í morgun úrskurðaður í gæsluvarðhald til 12. nóvember næstkomandi en hann er sakaður um fjölmörg ofbeldisbrot. 16.10.2020 13:07
Auknar sigurlíkur Biden leiða til aukinnar skotvopnasölu Hlutabréf skotvopnaframleiðenda í Bandaríkjunum hafa hækkað síðustu vikur, að því er virðist í takti við auknar vinsældir Joes Biden. 16.10.2020 12:42
Barir í Berlín fá að hafa opið áfram eftir dómsúrskurð Dómstóll í Berlín höfuðborg Þýskalands úrskurðaði í morgun að lokanir á börum og veitingastöðum í borginni sem settar voru á í síðustu viku skuli falla úr gildi. 16.10.2020 11:57
Bandaríski vogunarsjóðurinn farinn út úr Icelandair Bandaríski vogunarsjóðurinn PAR Capital Management hefur losað sig við alla hluti sína í Icelandair, en sjóðurinn var á tímabili stærsti hluthafinn í fyrirtækinu. 16.10.2020 09:58
Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu segir MAX vélarnar öruggar Forstjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu, EASA, Patrick Ky, segist telja að þær breytingar sem gerðar hafi verið á Boeing MAX þotunum geri það að verkum að þær teljist nú öruggar. 16.10.2020 08:49
Bjart og fallegt veður í dag en von á úrkomu fyrir norðan í kvöld Veðurstofan spáir víða björtu og fallegu veðri í dag en í kvöld er von á úrkomubakka inn á norðanvert landið með rigingu og jafnvel slyddu í nótt. 16.10.2020 07:05