Smituðum fjölgaði um milljón á einni viku í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn eru enn í verulegum vandræðum með útbreiðslu kórónuveirunnar og nú hafa tvö ríki, Michigan og Washington, bæst í hóp þeirra ríkja sem hafa sett hertar reglur til að reyna að hefta útbreiðslu faraldursi 16.11.2020 06:54
Tekinn 22 sinnum af lögreglu vegna sama brots Eftir að maðurinn gaf ítrekað upp ranga kennitölu tókst lögreglu loks að bera kennsl á hann og kom þá í ljós hann hefur ítrekað verið staðinn að verki við sama brot. 16.11.2020 06:33
Norðurál óskar eftir því að trúnaði verði aflétt af samningum Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga hefur nú óskað eftir því við orkusala sína að trúnaði verði aflétt af langtíma orkusölusamningum. 13.11.2020 12:45
Ferðakostnaður ríkisins skreppur saman í faraldrinum Kórónuveirufaraldurinn hefur haft þau áhrif að ferðakostnaður ríkisins lækkaði um 1,8 milljarða króna á milli ára. 13.11.2020 09:57
Segja Biden hafa unnið í Arizona Joe Biden var í nótt lýstur sigurvegari í Arizona sem skilar honum ellefu kjörmönnum og hefur hann nú náð 290 kjörmönnum en 270 þarf til að tryggja sér embættið. 13.11.2020 08:22
Amnesty segja fjöldamorð hafa verið framin í Tigray Tugir og sennilega hundruð óbreyttra liggja í valnum í Tigray héraði í Eþíópíu eftir átök síðustu daga að sögn Amnesty International. 13.11.2020 07:31
Opinber eftirlitsnefnd segir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hafa verið þær öruggustu í sögunni Opinber eftirlitsnefnd með kosningum í Bandaríkjunum segir að forsetakosningarnar sem fram fóru þar á dögunum hafi verið „þær öruggustu í sögu Bandaríkjanna“. 13.11.2020 06:56
Hæstiréttur fellst á að taka mál fjármálastjóra WOW air fyrir Hæstiréttur hefur fallist á að taka fyrir mál fyrrverandi fjármálastjóra WOW air en deilt er um hvort launakrafa fjármálastjórans, Stefáns Eysteins Sigurðssonar, verði viðurkennd sem forganskrafa í þrotabú WOW. 12.11.2020 07:51
Forsætisráðherra Armena úthrópaður sem svikari Mikil ólga er nú í Armeníu en margir eru afar ósáttir við nýgert vopnahlé í átökunum við Asera vegna Nagorno-Karabakh héraðs. Mótmælendur hafa kallað forsætisráðherrann Nikol Pashinyan svikara sem eigi að segja tafarlaust af sér. 12.11.2020 06:57
Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið og stuðningur við ríkisstjórnina eykst Sjálfstæðisflokkurinn mælist sem fyrr stærsti flokkur landsins ef marka má nýja könnun MMR. 11.11.2020 12:13