Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna sem upp er komin á Grundartanga eftir bilun sem varð í álverinu á staðnum. 22.10.2025 11:38
Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Úkraínski herinn gerði í gærkvöldi árás á efnaverksmiðju í rússnesku borginni Bryansk. 22.10.2025 06:51
Íslandsbanki ætlar að hafa frumkvæði að endurgreiðslu til kúnna Í hádegisfréttum fjöllum áfram um Hæstaréttardóminn frá því í gær þegar lán Íslandsbanka voru dæmd ólögleg. 15.10.2025 11:35
Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Í hádegisfréttum fjöllum við um kjaradeilu flugumferðastjóra við íslenska ríkið. 14.10.2025 11:39
Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Slökkvilið Fjallabyggðar er enn að slökkva í síðustu glæðunum í húsnæði Primex á Siglufirði en mikill eldur kom upp í húsinu í gærkvöldi. 14.10.2025 06:56
Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Í hádegisfréttum fjöllum við um tímamótin sem urðu í morgun þegar gíslum í haldi Hamas-samtakanna var sleppt. 13.10.2025 11:37
Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Þeir tuttugu gíslar sem voru enn lifandi í haldi Hamas-samtakanna var sleppt og þeir afhentir Rauða krossinum í morgun. Þetta staðfestir Ísraelsher. Gert er ráð fyrir að líkum 28 gísla til viðbótar verði skilað síðar í dag. 13.10.2025 06:30
Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um friðaráætlunina á Gasa sem ísraelsk stjórnvöld féllust á í gærkvöldi. 10.10.2025 11:36
Harðar árásir á Kænugarð í nótt Rússar gerðu í nótt harðar árásir á Kænugarð höfuðborg Úkraínu og notuðu til verksins dróna og skotflaugar. 10.10.2025 07:32
Friður á Gasa mögulega í sjónmáli og rætt við utanríkisráðherra Palestínu Í hádegisfréttum fjöllum við um tíðindi gærkvöldsins þegar fregnir bárust af því að friður sé nú mögulega í sjónmáli á Gasa. 9.10.2025 11:36