Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Traust til Katrínar hrynur en Kristrún rýkur upp

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er sá stjórnmálaleiðtogi sem Íslendingar segjast treysta best, samkvæmt nýrri könnun sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið og birt var í morgun.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um aurskriðuna sem féll í grennd við Grenivík í morgun, höldum áfram umræðu um skýrslu Ríkisendurskoðunar um Íslandsbankasöluna og tölum um eingreiðslu sem öryrkjar fá í desember.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í fulltrúum Bankasýslu ríkisins að loknum fundi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sem fram fór í morgun.

Trump lýsir yfir framboði

Donald Trump fyrrverandi forseti Bandaríkjanna tilkynnti í nótt um formlegt framboð sitt fyrir næstu kosningar árið 2024.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um söluna á Íslandsbanka verður áfram til umfjöllunar í hádegisfréttum. Einnig verður fjallað um aðgerðir lögreglu og Matvælastofnunar í Borgarfirðinum í morgun og leitina að manni á fimmtugsaldri sem ekkert hefur spurst til í nokkra daga. 

Katie Hobbs lagði Kari Lake í Arizona

Katie Hobbs, frambjóðandi Demókrata í ríkisstjórakosningum í Arizona hefur verið útnefndur sigurvegari í kosningunum sem fram fóru á dögunum og reyndust afar tvísýnar.

Sjá meira