Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Í hádegisfréttum verður rætt við Ingu Sæland menntamálaráðherra sem segist vilja aðgreina börn innan skólanna sem þurfa sérstaka íslenskukennslu frá öðrum. 14.1.2026 11:39
Trump segir Nielsen í vondum málum Utanríkisráðherrar Danmerkur, Grænlands og Bandaríkjanna hittast síðdegis í dag ásamt varaforseta Bandaríkjanna til þess að ræða framtíð Grænlands sem Bandaríkjamenn ásælast nú mjög. 14.1.2026 07:42
Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Í hádegisfréttum fjöllum við um brunann sem varð í Gufunesi í gærkvöldi. Ljóst er að tjónið er mikið en í leigusamningi sem Truenorth gerði við Reykjavíkurborg er allri ábyrgð á ástandi hússins vísað á leigutaka. 13.1.2026 11:40
Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú fengið kynningar á þeim möguleikum sem Bandaríkjaher standa til boða ef hann ákveður að hlutast til um ástand mála í Íran. 13.1.2026 07:34
Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var með vakt við skemmuna sem brann í Gufunesi til klukkan rúmlega eitt í nótt. 13.1.2026 07:29
Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Í hádegisfréttum fjöllum við um vonskuveðrið sem nú gengur yfir stóran hluta landsins. 12.1.2026 11:39
Trump íhugar íhlutun í Íran Bandaríkjamenn íhuga nú afskipti af ólgunni í Íran þar sem átökin á mili stjórnvalda og mótmælenda verða sífellt blóðugri. 12.1.2026 07:17
Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Í hádegisfréttum fjöllum við um breytingar á ráðherraliði Flokks fólksins sem kynntar voru í morgun. 9.1.2026 11:43
Hringvegurinn opinn á ný Opnað hefur verið fyrir umferð um hringveginum á milli Kálfafells og Jökulsárslóns. Veginum var lokað vegna hríðarveðurs sem gekk þar yfir í gær og í nótt. 9.1.2026 07:26
Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og verðandi mennta- og barnamálaráðherra ætlar að veita fjölmiðlum viðtöl nú í morgunsárið klukkan átta í húsnæði flokksins í Grafarvogi. 9.1.2026 06:57