Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna hjá Norðuráli en nú liggur fyrir að það muni taka allt að einu ári að koma starfseminni í samt lag á ný. 7.11.2025 11:42
Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Í hádegisfréttum fjöllum við um mál ríkislögreglustjóra en í gær rann út frestur hennar til að skila umbeðnum gögnum til dómsmálaráðherra. 6.11.2025 11:38
Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Ráðherra samgöngumála í Bandaríkjunum, Sean Duffy, varar við því að frá og með morgundeginum gæti komið til þess að draga þurfi úr fjölda þeirra flugferða sem farnar eru frá fjörutíu stórum flugvöllum í Bandaríkjunum svo nemur tíu prósentum. 6.11.2025 07:36
Tala látinna hækkar á Filippseyjum Tala látinna á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Kalmaegi gekk yfir er nú komin í 114 og forseti landsins, Ferdinand Marcos yngri hefur lýst yfir neyðarástandi. 6.11.2025 07:29
Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Í hádegisfréttum heyrum við í atvinnuvegaráðherra um stöðuna í ferðaþjónustunni en forstjóri Icelandair sagði í kvöldfréttum okkar í gær að stjórnvöld ættu að gera þveröfugt við það sem þau hafa boðað. 5.11.2025 11:42
Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Að minnsta kosti sextíu og sex eru látnir og hundruð þúsunda hafa þurft að flýja heimili sín á Filippseyjum eftir að einn öflugasti fellibylur ársins gekk yfir miðhluta eyjanna. 5.11.2025 06:43
Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Í hádegisfréttum fjöllum við um uppsagnirnar hjá Icelandair sem ráðist var í í morgun. 4.11.2025 11:32
Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um tillögur ríkisstjórarinnar í húsnæðismálum sem kynntar voru á dögunum. 3.11.2025 11:31
Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Íslenska líftæknifyrirtækið Alvotech fær ekki að svo stöddu markaðsleyfi í Bandaríkjunum fyrir líftæknilyfið AVT05 sem er hliðstæðulyf við Simponi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Alvotech sendi frá sér í gærkvöldi í framhaldi af svarbréfi frá Lyfjastofnun Bandaríkjanna, FDA, sem hafði borist fyrirtækinu. 3.11.2025 07:14
Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni embættis Ríkislögreglustjóra en í morgun birti dómsmálaráðuneytið úttekt sem gerð var á rekstri stofnunarinnar fyrr á árinu. 31.10.2025 11:39