Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Meistararnir í vandræðum gegn ÍBV

    Íslandsmeistarar Vals unnu nauman tveggja marka sigur á ÍBV í 14. umferð Olís deildar kvenna í dag. Lokatölur 21-19 Valsstúlkum í vil en ÍBV var lengi vel yfir í leiknum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Basti: Þessi hópur þarf að girða upp um sig

    Sebastian Alexandersson sagði eftir leik að Valur væri þremur ef ekki fjórum númerum of stórar fyrir Stjörnunna eins og staðan er í dag. Hann segir að liðið þurfi að rífa sig í gang fyrir komandi verkefni

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar sáu til þess að Afturelding er enn án stiga

    Haukar lönduðu sínum fimmta sigri í Olís deild kvenna í kvöld er liðið heimsótti Aftureldingu að Varmá í Mosfellsbæ í 13. umferð deildarinnar. Eftir að staðan var jöfn 11-11 í hálfleik þá unnu Haukar fjögurra marka sigur, lokatölur 25-21.

    Handbolti