Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ein stór kvennadeild næsta vetur?

    HK hefur lagt til að á næstu handboltaleiktíð verði leikið í einni, stórri úrvalsdeild í meistaraflokki kvenna en að þeirri deild verði skipt upp í tvo hluta um áramót.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Vals­konur sóttu tvo leikmenn yfir há­tíðarnar

    Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Þetta var mjög döpur frammistaða“

    Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    HK hafði betur í botnslagnum

    HK sótti Aftureldingu heim í seinustu umferð Olís-deildar kvenna í dag þar sem gestirnir úr Kópavogi unnu nauman eins marks sigur, 24-25.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Dæmdi hjá systur sinni

    Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Rakel Dögg semur við Fram

    Rakel Dögg Bragadóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Hún verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram frá og með næsta tímabili.

    Handbolti