Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. Sport 24. ágúst 2020 06:00
Mánudagsstreymi GameTíví: Donna skellir sér með strákunum til Verdansk Það er mánudagsskvöld og það þýðir að strákarnir í GameTíví eru að spila. Leikjavísir 17. ágúst 2020 20:00
Horizon Zero Dawn: Aloy er enn hörkukvendi Horizon Zero Dawn er í rauninni miklu betri leikur á PC heldur en PS4, þó upplifunin skemmist vegna hökts og hægagangs. Leikjavísir 17. ágúst 2020 07:30
Epic í mál við Apple vegna Fortnite Leikjaframleiðandinn Epic hefur höfðað mál gegn Apple eftir að hinn gífurlega vinsæli leikur Epic var fjarlægður úr App Store, forritaverslun Apple. Viðskipti erlent 13. ágúst 2020 21:00
Xbox Series X í hillur í nóvember Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Viðskipti erlent 11. ágúst 2020 19:43
Mánudagsstreymi GameTíví: Byrjað á Fall Guys og svo kíkt til Verdansk Það er mánudagsskvöld og það þýðir að strákarnir í GameTíví eru að spila tölvuleiki. Leikjavísir 10. ágúst 2020 19:11
Mánudagsstreymi GameTíví: Ekkert samkomubann í Verdansk Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld. Það er ekkert samkomubann í Verdansk og veðrið þar er með besta móti. Leikjavísir 3. ágúst 2020 19:30
Ghost of Tsushima: Frábært bardagakerfi stendur upp úr í frábærum leik Ghost of Tsushima er mjög skemmtilegur leikur frá Sucker Punch sem byggir á frábæru bardagakerfi og geggjuðu andrúmslofti. Leikjavísir 31. júlí 2020 09:10
Nýr leikur gerist á Íslandi: Fékk hugmyndina að framhaldi Senua á ferðalagi um landið Leikurinn Senua's Saga: Hellblade 2 mun gerast á Íslandi. Þetta var tilkynnt á kynningu Microsoft á fimmtudaginn en fyrirtækið Ninja Theory framleiðir leikinn. Leikjavísir 25. júlí 2020 11:18
Mánudagsstreymi GameTíví: Dýrasta Warzone lið sögunnar Strákarnir leika til sigurs í CoD: Warzone. Leikjavísir 13. júlí 2020 19:30
GameTíví í beinni útsendingu Það verður nóg um að vera hjá Game Tíví í dag Leikjavísir 6. júlí 2020 19:01
Íslenskur spurningaleikur í fyrsta sæti App Store í Bandaríkjunum Leikurinn Trivia Royale, sem gefinn er út af íslenska tæknifyrirtækinu Teatime fyrir viku síðan hefur farið sigurför um heiminn. Leikurinn er nú í fyrsta sæti á lista App-store yfir mest sóttu leiki í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 28. júní 2020 11:37
Last of Us 2: Ótrúlega lifandi söguheimur Það er mjög erfitt að skrifa mikið um Last of Us 2, án þess að gefa of mikið upp varðandi sögu leiksins en ég mun gera mitt besta. Leikjavísir 27. júní 2020 10:45
Ninja og Shroud leika lausum hala eftir lokun Mixer Microsoft hefur tekið þá ákvörðun að loka leikjastreymisþjónustunni Mixer í júlí og stefnir á að flytja samstarfsaðila sína yfir til Facebook Gaming. Microsoft hafði gert samninga við tvo af stærstu „streymurum“ heimsins, þá Ninja og Shroud. Viðskipti erlent 23. júní 2020 10:54
Mánudagsstreymi GameTíví: Strákarnir prófa nýja hluta Warzone Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld. Leikjavísir 22. júní 2020 20:39
Teymið að baki QuizUp gefur út nýjan spurningaleik Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem var stofnað af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, sem gaf út spurningaleikinn QuizUp, hefur gefið út sinn fyrsta spurningaleik frá því að QuizUp fór sigurför um heiminn. Nýi leikurinn ber heitið Trivia Royale og er í formi smáforrits. Viðskipti innlent 19. júní 2020 15:45
Fyrstu viðbrögðin við Playstation 5 Fyrir viku birti Sony útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Lífið 19. júní 2020 07:00
Mánudagsstreymi GameTíví: Fullskipað lið í Verdansk Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld og verður liðið fullskipað að þessu sinni. Leikjavísir 15. júní 2020 19:00
Allar helstu stiklur PS5 kynningarinnar Sony kynnti í gær nýja leikjatölvu fyrirtækisins, PlayStation 5, sem kemur á markað seinna á þessu ári. Þar að auki kynnti fyrirtækið fjölda leikja sem verða gefnir út fyrir leikjatölvuna og þar af margir sem verða eingöngu gefnir út fyrir PS5. Leikjavísir 12. júní 2020 11:38
Glefsur úr Gran Turismo 7 sáust í kynningu á Playstation 5 Tíðindin eru líkleg til að gleðja margt bílaáhugafólk og sérstaklega bílaáhugafólk sem spilar tölvuleiki. Gran Turismo 7 er væntanlegur. Bílar 12. júní 2020 07:00
PlayStation 5 kemur á markað í ár Sony birti í dag útlit nýrrar leikjatölvu, PlayStation 5, sem verður komin á markað síðla þessa árs. Útlit tölvunnar var afhjúpað í kynningu sem Sony streymdi í beinni útsendingu þar sem nýir leikir voru kynntir sem gerðir eru sérstaklega fyrir tölvuna. Viðskipti erlent 11. júní 2020 23:38
Command and Conquer Remastered: Nostalgían lifir enn, eins og Kane Það eru 25 ár frá því að leikurinn Command & Conquer: Tiberian Dawn kom út og gerbreytti heiminum að eilífu. Leikjavísir 9. júní 2020 11:30
Mánudagsstreymi GameTíví: Gunnar Nelson mætir aftur og stefnir á sigra Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld, eins og áður. Leikjavísir 8. júní 2020 19:36
Mánudagsstreymi GameTíví: Gunnar Nelson fer í frí til Verdansk Bardagakappinn Gunnar Nelson gengur til liðs við strákana í GameTíví þegar þeir skella sér til Verdansk í Call of Duty: Warzone í kvöld. Leikjavísir 1. júní 2020 19:00
Venesúelamenn hafa lifibrauð af Runescape Eflaust muna mörg þeirra sem höfðu aðgang að tölvu upp úr aldamótum eftir tímamótatölvuleiknum Runescape. Þessi fjölspilunarleikur úr smiðju Jagex vakti stormandi lukku, raunar svo mikla að enn í dag spila hundruð þúsunda upprunalega útgáfu leiksins. Erlent 30. maí 2020 09:00
Bein útsending: Meistaramót í báðum Vodafone deildunum um helgina Það verður mikið um að vera í báðum Vodafone deildunum um helgina. Rafíþróttir 29. maí 2020 17:00
Mánudagsstreymi GameTíví: Fullskipað lið keyrir á W Mánudagsstreymi GameTíví fer fram í kvöld, eins og önnur kvöld þegar fullskipað lið mætir til Verdansk. Leikjavísir 25. maí 2020 19:00
Mánudagsstreymi GameTíví: Fastir liðir eins og venjulega Það er mánudagskvöld og þá streyma strákarnir í GameTíví. Leikjavísir 18. maí 2020 19:00
Vodafone deildinni í LoL lýkur um helgina Vodafone deildin í League of Legends lýkur nú um helgina þegar átta bestu lið landsins mætast í meistaramótinu. Leikjavísir 17. maí 2020 00:00
Mánudagsstreymi GameTíví: Warzone og HyperZ giveaway Enn einn mánudagurinn er nú genginn í garð og þá er eitt víst. GameTívi streymið fer fram í kvöld. Leikjavísir 11. maí 2020 19:00