
Nýtt Hafskipsmál
Í dag var kynnt önnur bókin sem gefin er út á skömmum tíma um Hafskipsmálið en báðar eru unnar með stuðning frá Björgólfi Guðmundssyni fyrrverandi forstjóra Hafskips. Ekki hefur áður komið fram að Björgólfur lét skrifa þriðju bókina, sem aldrei var gefin út vegna óánægju hans með innihaldið. Í bókinni sem eru áður óbirt gögn og vitnisbuður sem höfundi þykir fela í sér áfellisdóm um fyrrverandi Seðlabankastjóra, ríkislögmann og skiptaráðendur bússins.