
Bætt meðferð
Skurðaðgerð á heila vegna heilablæðingar getur tekið allt að átta klukkustundir. Með aukinni tækni er hægt að staðsetja blæðingar í heila og hugsanlega koma í veg fyrir alvarleg áföll. Endurhæfing slagsjúklinga getur tekið mörg ár og þeir eru lengi að jafna sig. Sumir ná fullum bata - aðrir ekki.