Hanna Guðrún tekur eitt tímabil enn og Sólveig Lára og Elena semja líka við Stjörnuna Kvennalið Stjörnunnar hefur samið við þrjá öfluga leikmenn fyrir næsta tímabil í Olís deildinni í handbolta. Leikmennirnir sem hafa samið eru Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested og Elena Birgisdóttir. Handbolti 16. júlí 2019 15:45
Segja nýja íslenska þjálfara sinn lifa fyrir handboltann Arnar Gunnarsson hefur tekið við þjálfun þýska B-deildarliðsins HSG Krefeld en liðið er nýliða í næstbestu deild Þýskalands á næstu leiktíð. Handbolti 16. júlí 2019 15:00
Haukar til Tékklands og FH mætir belgísku liði FH, Haukar og Selfoss fengu að vita hverjir yrðu mótherjar þeirra í fyrstu umferðum EHF bikarsins í handbolta á næsta tímabili. Handbolti 16. júlí 2019 10:56
Smá byrjunarerfiðleikar hjá strákunum en sannfærandi sigur á Síle Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta vann sjö marka sigur á Síle, 26-19, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni. Handbolti 16. júlí 2019 09:30
Berta Rut skoraði helming marka Íslands í tapi fyrir heimaliðinu Ísland tapaði öðrum leik sínum á EM U-19 ára kvenna í handbolta. Handbolti 15. júlí 2019 17:37
Öruggur íslenskur sigur í fyrsta leik Eftir jafnan leik framan af náði Ísland undirtökunum gegn Grikklandi undir lok fyrri hálfleiks og vann á endanum átta marka sigur, 22-14. Handbolti 13. júlí 2019 18:27
Hrafnhildur Hanna til Frakklands Selfyssingurinn leikur í frönsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Handbolti 13. júlí 2019 17:28
Eva Björk til silfurliðsins í Svíþjóð Landsliðskonan af Seltjarnarnesinu er gengin í raðir sænsku deildarmeistaranna. Handbolti 12. júlí 2019 14:16
Reglunum breytt á HM: Leikmannahóparnir stækkaðir og hvíldardagur eftir hvern einasta leik Leikmenn hafa lengi talað fyrir þessum breytingum og nú eru þær loksins komnar í gegn. Handbolti 11. júlí 2019 22:00
Einar Andri: Vonbrigði en virði ákvörðunina Þjálfari U-21 árs landsliðs karla í handbolta getur ekki nýtt krafta Hauks Þrastarsonar og Teits Arnar Einarssonar á HM. Þeir gáfu ekki kost á sér í verkefnið. Handbolti 11. júlí 2019 13:30
Gaupi segir það dellu hjá leikmönnum að gefa ekki kost á sér Íþróttafréttamaðurinn og einn helsti handboltasérfræðingur landsins, Guðjón Guðmundsson, er ekki sáttur við Hauk Þrastarson, Teit Örn Atlason, Svein Andra Sveinsson og Arnar Frey Guðmundsson sem gáfu ekki kost á sér til að spila á HM U21 árs liða. Handbolti 11. júlí 2019 12:00
Haukur fer ekki með á HM Búið er að velja íslenska hópinn sem keppir á HM U-21 ára karla í handbolta. Handbolti 10. júlí 2019 14:31
Stjarnan fær Hannes frá Gróttu Stjarnan heldur áfram að bæta við sig leikmönnum. Handbolti 8. júlí 2019 22:15
Strákarnir tóku bronsið og áttu besta varnarmann mótsins Ungir og efnilegir drengir á leiðinni upp í íslenska handboltanum. Handbolti 5. júlí 2019 23:50
Henry Birgir stýrir Seinni bylgjunni Nýtt teymi verður í Seinni bylgjunni, umfjöllunarþætti um Olísdeildir karla og kvenna, í vetur. Handbolti 5. júlí 2019 13:00
Afturelding vill selja nafnréttinn Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt með þremur atkvæðum að fela Haraldi Sverrissyni bæjarstjóra að ræða við fulltrúa Aftureldingar um fyrirkomulag merkinga á íþróttamannvirkjum og að niðurstaðan verði kynnt bæjarráði. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs í gær. Handbolti 5. júlí 2019 12:30
Króatísk landsliðskona spilar með nýliðunum í vetur Króatíska landsliðskonan Ana María Gugic hefur samið við nýliða Aftureldingar í Olís deild kvenna. Mosfellingar hafa nú bætt við sig tveimur erlendum landsliðskonum og ætla sér greinilega að stimpla sig inn í deildinni í vetur. Handbolti 4. júlí 2019 14:00
Færir sig á milli Akureyrarliðanna og er aftur kominn heim Patrekur Stefánsson er aftur orðinn leikmaður KA í handboltanum. Hann skrifaði undir samning við félagið í gær. Handbolti 3. júlí 2019 12:00
Formaður HSÍ: Málið strandar ekki á þarfagreiningu frá HSÍ Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, er ekkert allt of sáttur við svör mennta- og menningarmálaráðherra í Reykjavík síðdegis varðandi málefni nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum. Handbolti 2. júlí 2019 07:30
Viktor Gísli leikur með markverði sem er 26 árum eldri en hann Landsliðsmarkvörðurinn ungi ætti að geta lært sitt hvað af hinum 45 ára Søren Haagen. Handbolti 2. júlí 2019 06:00
Óvænt hetja Selfyssinga framlengir samning sinn við Íslandsmeistarana Sölvi Ólafsson sló í gegn í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta á nýloknu tímabil og átti mikinn þátt í því að Selfoss varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Handbolti 1. júlí 2019 10:30
Síðasti hálfleikurinn kostaði gullið á æfingamóti í Portúgal Síðasti hálfleikurinn af öllum kostaði litlu strákana okkar gullið á æfingamóti í Portúgal. Handbolti 30. júní 2019 21:03
Elvar á leið í eina bestu deild heims: Ég er hvergi banginn Mosfellingurinn er á leið til Þýskalands í eina bestu deild heims. Handbolti 30. júní 2019 20:30
Ísland í öðru sæti eftir tap fyrir Norðmönnum Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri varð í öðru sæti á Nations Cup mótinu í Lübeck í Þýskalandi eftir tap fyrir Noregi. Handbolti 30. júní 2019 13:29
Ísak heim í FH Stórskyttan og varnarmaðurinn öflugi spilar í Krikanum í vetur. Handbolti 29. júní 2019 23:54
Frábær sigur á Þjóðverjum og úrslitaleikur bíður gegn Noregi Stórkostlegur sigur hjá strákunum í dag. Handbolti 29. júní 2019 20:23
Strákarnir með tvo sigra í Portúgal eftir auðvelt verkefni gegn Japan Strákarnir lentu í engum vandræðum með Japan á æfingamóti í Portúgal í dag. Handbolti 29. júní 2019 17:27
Ráðherra segir misskilning tefja umræðu um nýjan þjóðarleikvang í handbolta Misskilningur milli HSÍ og ríkisins gerir það að verkum að engar viðræður hafa átt sér stað um nýjan þjóðarleikvang fyrir handbolta á Íslandi. Handbolti 28. júní 2019 21:45
Ísland byrjar gegn Dönum og endar á Ungverjalandi Byrjar á krefjandi verkefni. Handbolti 28. júní 2019 19:42
Kaflaskiptur leikur í sigri á Argentínu Ísland spilaði við Argentínu í dag en liðið undirbýr sig fyrir HM. Handbolti 28. júní 2019 18:45