Ferrari eykur framleiðsluna um 30% Verður aukin í 9.000 bíla hægt og rólega fram til ársins 2019. Bílar 15. október 2015 09:23
Flaggskipið VW Phaeton verður rafmagnsbíll Kemur ekki á markað aftur fyrr en árið 2020 og þá aðeins knúinn rafmagni. Bílar 14. október 2015 14:23
Citroën Cactus M með tjaldi Sérsniðinn til ferðalaga og hægt að sofa í bílnum. Bílar 14. október 2015 11:21
Aston Martin dregur saman seglin Ætlar að leggja áherslu á rafmagnsbíla og jeppa. Bílar 14. október 2015 10:14
Fer þessi Aston Martin á 2 milljarða? Verður boðinn upp hjá RM Sotheby´s í desember. Bílar 13. október 2015 15:41
Fimm borgir með ökumannslausa strætisvagna Opinberir aðilar horfa mjög til þessarar tækni því með henni sparast launakostnaður bílstjóra. Bílar 13. október 2015 12:19
Nýr Volvo XC40 jepplingur 2018 Forgangsatriði hjá Volvo að setja á markað lítinn jeppling. Bílar 13. október 2015 10:37
Benz seldi meira en BMW og Audi þriðja mánuðinn í röð Mercedes Benz hefur náð Audi í sölu og gæti einnig náð BMW í heildarsölu ársins. Bílar 13. október 2015 09:59
VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti. Bílar 13. október 2015 09:23
Átt þú Volkswagen með svindlbúnaði? Nú er hægt að fletta uppi verksmiðjunúmerum bíla og fá svör við því hvort svindlbúnaðurinn sé í þeim. Innlent 13. október 2015 08:57
Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. Bílar 12. október 2015 16:42
Nissan Patrol Nismo Er einungis beint að bílamarkaði í arabalöndunum þar sem mikil eftirspurn er eftir ofurjeppum. Bílar 12. október 2015 15:59
42% aukning í sölu Opel atvinnubíla Hlutfallsleg söluaukning í september mest hjá Opel í Evrópu. Bílar 12. október 2015 13:45
Pirelli dekk í Formúlu 1 til 2019 Var tilkynnt í Sochi í Rússlandi um helgina. Bílar 12. október 2015 13:38
Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. Bílar 12. október 2015 11:58
Sala Audi jókst um 7% í september Góð sala þrátt fyrir að Audi sé tengt dísilvélasvindlinu. Bílar 12. október 2015 11:01
Lincoln Continental frumsýndur í Detroit Svo til óbreyttur frá frumútgáfunni og kætir það flesta. Bílar 12. október 2015 09:31
Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz undir smásjánni Dísilbílar þeirra mælast með fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er. Bílar 12. október 2015 09:14
Mitsubishi kynnir nýjan rafmagnsbíl Kemst 400 kílómetra á hverri hleðslu. Bílar 9. október 2015 16:16
Skiptu um olíu á bílnum sjálfur á 90 sekúndum Castrol með nýja lausn á olíuskiptum - plastbox sem innheldur bæði olíuna og síur. Bílar 9. október 2015 15:03
Sjálfakandi Actros flutningabíll Ók sjálfur á milli Denkendorf og Stuttgart í Þýskalandi. Bílar 9. október 2015 14:27
50 ára afmælissýning Toyota Í boði að prófa i-Road einmenningsfarið og spreyta sig á fullkomnum aksturshermi. Bílar 9. október 2015 10:10
Mesta umferðarstappa í heimi Flest er stærst í Kína og það á einnig við um umferðarteppur. Bílar 9. október 2015 09:38
Þrjú útspil Toyota í Tokyo Toyota mun kynna þrjá glænýja bíla á bílasýningunni í Tokyo, en tveir þeirra er sannkallaðir tilraunabílar en einn þeirra virðist tilbúinn til framleiðslu. Bílar 9. október 2015 08:57
Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. Bílar 8. október 2015 14:13
Toyota TS040 hellir uppá, ristar brauð og steikir egg Þolakstursbíll Toyota hleður inná sig svo miklu rafmagni að það dugar til mikillar eldamennsku. Bílar 8. október 2015 13:40