Ísland í dag - „Talmeinafræðingar mættu hugsa sinn gang“

„Af hverju geta talmeinafræðingar ekki komið betur til móts við börn með einhverfu? Í Íslandi í dag heyrum við sögu móður drengs með einhverfu og allar þær áskoranir sem þessar fjölskyldur þurfa að takast á við. Innslagið má sjá hér í spilaranum að ofan, saga sem allir hafa gott af að heyra.

858
13:54

Vinsælt í flokknum Ísland í dag