Dísætt dömuboð - video

Meðfylgjandi myndskeið var tekið í dásamlegu dömuboð á Nauthóli í tilefni af komu Skin Doctors, nýrrar snyrtivörulínu á markað hérlendis. Rúmlega eitthundrað og fimmtíu konur mættu til að kynna sér vörurnar, dreypa á Moët & Chandon kampavíni og borða dýrindis sushi og tapas sem Eyþór Rúnarsson, yfirmatreiðslumaður á Nauthóli reiddi fram af sinni alkunnu snilld.

9417
01:57

Vinsælt í flokknum Lífið