Akraborgin - Hrannar Björn: Algjört kjaftæði í Óla Jó

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals og fyrrverandi þjálfari Hauka vill meina að brögð hafi verið í tafli þegar Víkingur R vann Völsung í 1.deildinni, 2013, 16-0. Ólafur vill meina að samið hafi verið um leikinn fyrirfram. Hrannar Björn Steingrímsson var leikmaður Völsungs á þessum tíma. Hrannar er afar ósáttur við þessar ásakanir og segir þær algjört kjaftæði.

3348
15:19

Vinsælt í flokknum Akraborgin