Oyama - Siblings

Vísir frumsýnir hér myndband við lagið Siblings með hljómsveitinni Oyama. Lagið er af fyrstu breiðskífu sveitarinnar, Coolboy. Sigurður Möller Sívertsen leikstýrði myndbandinu og klippti. Heimir Gestur Valdimarsson sá um kvikmyndatöku ásamt Sigurði. Þakkir fá Andri Eyjólfsson, Ívar Erik Yeoman og Einar Bragi Rögnvaldsson. Myndbandið er framleitt af SALUT.

1546
04:07

Vinsælt í flokknum Tónlist