Neðansjávargos gæti lokað Keflavíkurflugvelli

Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir að neðansjávargos við Reykjanes, í líkingu við Surtseyjargosið, gæti lokað Keflavíkurflugvelli. Þá varar hann við því að eldgos á Reykjanesskaga gætu orðið mun stærri en þrjú síðustu gos í Fagradalsfjalli.

1615
03:02

Vinsælt í flokknum Fréttir