Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti

Geitabóndi á bænum Hlíð II í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, heldur ekki geitur einvörðungu til gamans og yndisauka því hún vinnur fatnað úr geitafiðunni og hefur til dæmis töfrað fram geitavesti sem hún klæðist þegar hún sinnir geitunum.

521
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir