Tækni- og sjálvirknivæðing munu leiða til uppbrots og breytinga á vinnumarkaði

Ný tegund sjálfvirknivæðingar leiðir til uppbrots og verulegra breytinga á vinnumarkaði að mati nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna. Ráðherra segir mikilvægt að stjórnvöld setji sér aðgerðaráætlun til lengri tíma enda muni breytingarnar hafa áhrif á nánast öll störf.

1
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir