Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Tískutal - Svala Björgvinsdóttir

      Tíska er órjúfanlegur hluti af lífi Svölu Björgvinsdóttur tónlistarkonu og hefur sannarlega farið með hana á vit ýmissa ævintýra. Svala er viðmælandi í Tískutali þar sem hún fer yfir mörg ógleymanleg tískuaugnablik. Þar á meðal ræðir hún um fatalínuna sem hún og Steed Lord gerðu með risanum H&M, ótrúleg kaup sem hún gerði í dánarbúi hjá óperusöngkonu í Los Angeles, hvernig hún fékk ekki að ráða neinu sem hún klæddist þegar hún gerði risastóran plötusamning í Hollywood, kærkomið frelsi til að tjá sig með tískunni og um geimverubúning sem hún klæddist þegar hún söng fyrir framan 40 þúsund manns á Gleðigöngu í Bandaríkjunum, svo eitthvað sé nefnt.

      12274
      20:33

      Vinsælt í flokknum Tískutal