Voru grýttir eftir sigur í Egyptalandi

Undir 21-árs landslið Íslands í handbolta mun leika til verðlauna á HM. Þetta varð ljóst eftir sigur liðsins á Portúgal í gær en um leið er þetta í fyrsta sinn í 30 ár sem íslenska landsliðið kemst þetta langt í keppninni. Hetja íslenska landsliðsins í bronsleiknum fyrir 30 árum man vel eftir HM það árið.

668
02:49

Vinsælt í flokknum Handbolti