Andri Már fór á kostum á Álftanesinu

Andri Már Eggertsson skellti sér á leik Álftaness og Stjörnunnar í Bónus-deild karla á föstudagskvöldið. Grannaslagur og mikið lagt í sölurnar hjá Álftnesingum. Hann fékk stemninguna beint í æð.

1891
05:29

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld