Sigríður segir háttsemi Helga Magnúsar ekki sæmandi embætti ríkissaksóknara

Ríkissaksóknari ítrekar að henni hafi borið að áminna vararíkissaksóknara vegna ósæmilegrar hegðunar fyrir tveimur árum og senda mál hans til dómsmálaráðuneytisins á þessu ári þegar hann hélt uppteknum hætti.

543
03:21

Vinsælt í flokknum Fréttir