Bleikur fíll og BSÍ
Í Straumi í kvöld heyrast nýjar plötur frá BSÍ, Gosa og Arcade Fire auk þess sem spilað verður nýtt efni frá Sofia Kourtesis, Daphni, Golomb, Pétri Ben, Nei og öðrum listamönnum. Straumur með Óla Dóra á slaginu 22:00 á X-inu 977.