Stokkið í eldinn 10. júlí á X977
Sátan 2026, öfgarokk, svartmálmur, dauðarokk og margt fleira í Stokkið í eldinn þetta kveldið. Smári Tarfur og Birkir Fjalar drápu víða niður fæti og fóru m.a. yfir nýjustu fréttir af Sátu næsta árs. Ó, lof sé yður, heilaga Sátan.