Ultraflex - Digg Digg Deilig

Tónlistarmyndband við lagið Digg Digg Deilig með hljómsveitinni Ultraflex. Hljómsveitin er skipuð Katrínu Helgu Andrésdóttur, jafnan þekkt sem Special-K, og hinni norsku Farao. Myndbandið er tekið upp á DV myndavél af Sigurlaugu Gísladóttur, Jae Tyler spilar á spænskan gítar og Selma Reynisdóttir og Ólafur Daði sprikla um sviðið með álfavængi.

1868
04:39

Vinsælt í flokknum Tónlist