Myndbandaspilari er að hlaða.
Hræðast ekkert meira en að hann verði tekinn
Þau hafa alið hann upp, elskað, fætt og klætt frá því hann kom til þeirra rúmlega ársgamall. Nú er drengurinn á þriðja aldursári og þau hræðast ekkert meira en að hann verði tekinn frá þeim en kynmóðirin hefur alltaf barist fyrir því að fá hann til baka.