Mikilvægt að innprenta gagnrýna hugsun í alla

Fyrirlesararnir, Andrea og Kári, sem bæði vinna í félagsmiðstöð segja mikilvægt að innprenta gagnrýna hugsun í alla til að bæta samskipti. Foreldrar banni unglingum oft að nota viss forrit í símanum sínum, en forritin sjálf séu ekki vandamálið heldur skortur á fræðslu um samskipti á starfrænu formi. Unglingar átti sig oft ekki á afleiðingum gjörða sinna í skrifuðu máli.

239
01:55

Vinsælt í flokknum Fréttir