Erna Hrönn: „Líður vel“ fjallar um alla hlutina sem lituðu bernskuna
Ragga Holm mætti í spjall með glænýjan sumarsmell sem hún gaf út með Júlí Heiðari. Textinn fer með hlustandann á tímaflakk þar sem sítrónusvali, poxið og græni bland í poka koma meðal annars við sögu.