Þrjú risanöfn sem Kolbeinn getur mætt næst

Kolbeinn Kristinsson og Birkir frá MMA fréttum mættu til Tomma í morgun. Þeir fóru yfir bardagann sem Kolbeinn tók í maí síðastliðnum, spáðu í Usyk vs Dubois sem fer fram um helgina og svo skúbbaði Kolbeinn mögulegum næstu andstæðingum og miðað við nöfnin verður næsta skref risastórt hjá Kolbeini.

46
10:33

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs