Sprenging í verksmiðju Acurate Energetic Systems
Nokkrir eru sagðir látnir eða þeirra saknað eftir að sprenging varð í verksmiðju Acurate Energetic Systems sem framleiðir meðal annars sprengjur til hernaðar suður af Nashville í Tennessee í Bandaríkjunum.