Samkynhneigðir karlmenn gefa blóð

Til skoðunar er að breyta reglum sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð á Íslandi. Málið er til skoðunar í heilbrigðisráðuneytinu og er niðurstaða væntanleg á næstu vikum eða mánuðum.

153
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir