Árekstur í beinni í Podgorica

Aron Guðmundsson, Kjartan Henry Finnbogason og Guðmundur Benediktsson eru mættir til Svartfjallalands og hituðu upp fyrir leik Íslands við heimamenn. Upphitun sem gekk ekki áfallalaust fyrir sig eins og sjá má í meðfylgjandi innslagi.

8651
09:48

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta