Jákastið - Davíð Már Stefánsson
Gestur dagsins er Davíð Már Stefánsson. Davíð er handritshöfundur og hefur hann til að mynda verið í handritsteymi Kötlu og Ófærðar. Hann er núna til dæmis að skrifa stóra seríu fyrir Sky í Bretlandi sem heitir Gangs of London. Hann er gjörsamlega frábær og yndislegur. Það var gott, gaman, áhugavert, fræðandi og magnað að spjalla við Davíð. Þú ert frábær! Ást og friður.