Réttardagur á Mörk

Réttardagur var á hjúkrunarheimilinu Mörk í dag. Íbúar gæddu sér á íslenskri kjötsúpu og Gísli Páll Pálsson stjórnarformaður Grundarheimilanna sagði sögur úr smalamennsku norðan og austan heiða.

25
00:59

Vinsælt í flokknum Fréttir