Rökrætt um málfrelsi og mannréttindi

Bryndís Haraldsdóttir alþingismaður og Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur ræddu málfrelsi og skoðanaskipti undanfarinna daga, m.a. um akademískt frelsi og tilverurétt transfólks. Er málfrelsi ógnað á Íslandi, ríkir þöggun um tiltekin mál og hvernig birtist hún?

449
24:01

Vinsælt í flokknum Sprengisandur