Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 24. desember 2025 22:02 Alexander Isak og skot hans sem varð að marki. Sjáið Van de Ven þarna á leiðinni að klippa skotfót Isak. Svíinn fótbrotnaði við tæklinguna. Vísir/Getty Micky van de Ven, varnarmaður Tottenham, kveðst hafa sent skilaboð á sænska framherjann Alexander Isak og beðist afsökunar á að hafa fótbrotið hann. Van de Ven fór glæfralega í Isak þegar hann skoraði annað marka Liverpool í 2-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni síðustu helgi. Hann hefur sætt gagnrýni fyrir af einhverjum á meðan aðrir segja tæklinguna hafa verið eðlilega og um óheppni að ræða. Van de Ven reyndi að kasta sér fyrir marktilraun Isaks en það fór ekki betur en svo að fótleggur Isaks festist og í ljós kom eftir leik að Isak væri með brot í fæti og þurfti að undirgangast aðgerð. Hann verður frá keppni í tvo mánuði hið minnsta. Van de Ven sagði í viðtali við Sky Sports að hann hefði beðið Isak afsökunar á því að hafa slasað hann. „Ég sendi honum sms. Ég vildi ekki meiða hann og vildi ekki gera eitthvað sem olli honum skaða. Ég vildi bara komast fyrir skotið,“ sagði van der Ven og bætti við: „Það var óheppni hvernig fóturinn á honum lenti milli fóta minna. Ég sendi honum skilaboð og óskaði honum alls hins besta í endurhæfingunni og að ég vonaðist til að sjá hann á vellinum sem fyrst.“ ❤️❤️❤️ pic.twitter.com/evllOeKE7n— Bradley (@BradleyLFC24v3) December 23, 2025 Liverpool verður án Isak þegar liðið mætir Wolves á laugardaginn kemur, 27. desember en van der Ven verður að líkindum í liði Tottenham sem mætir Crystal Palace degi síðar. Enski boltinn yfir hátíðarnar Föstudagur 26. desember 19:40 Manchester United – Newcastle (Sýn Sport) Laugardagur 27. desember 12:10 Nottingham Forest – Manchester City (Sýn Sport) 14:40 Doc Zone (Sýn Sport) 14:40 Liverpool – Wolves (Sýn Sport 2) 14:40 Arsenal – Brighton (Sýn Sport 3) 14:40 Brentford – Bournemouth (Sýn Sport 4) 14:50 West Ham – Fulham (Sýn Sport 5) 14:50 Burnley – Everton (Sýn Sport 6) 17:05 Laugardagsmörkin (Sýn Sport) 17:20 Chelsea – Aston Villa (Sýn Sport) Sunnudagur 28. desember 13:40 Sunderland – Leeds (Sýn Sport) 16:10 Crystal Palace – Tottenham (Sýn Sport) 18:35 Sunnudagsmessan (Sýn Sport) Mánudagur 29. desember 21:00 VARsjáin (Sýn Sport) Þriðjudagur 30. desember 19:15 Doc Zone (Sýn Sport) 19:15 Chelsea – Bournemouth (Sýn Sport 4) 19:15 Nottingham Forest – Everton (Sýn Sport 5) 19:20 Burnley – Newcastle (Sýn Sport 6) 19:20 West Ham – Brighton (Sýn Sport Ísland 2) 19:55 Manchester United – Wolves (Sýn Sport 2) 19:55 Arsenal – Aston Villa (Sýn Sport 3) 22:25 Þriðjudagsmörkin (Sýn Sport 2) Fimmtudagur 1. janúar 17:10 Liverpool – Leeds (Sýn Sport) 17:10 Crystal Palace – Fulham 19:40 Brentford – Tottenham 19:40 Sunderland – Manchester City Enski boltinn Tottenham Hotspur Liverpool FC Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Van de Ven fór glæfralega í Isak þegar hann skoraði annað marka Liverpool í 2-1 sigri á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni síðustu helgi. Hann hefur sætt gagnrýni fyrir af einhverjum á meðan aðrir segja tæklinguna hafa verið eðlilega og um óheppni að ræða. Van de Ven reyndi að kasta sér fyrir marktilraun Isaks en það fór ekki betur en svo að fótleggur Isaks festist og í ljós kom eftir leik að Isak væri með brot í fæti og þurfti að undirgangast aðgerð. Hann verður frá keppni í tvo mánuði hið minnsta. Van de Ven sagði í viðtali við Sky Sports að hann hefði beðið Isak afsökunar á því að hafa slasað hann. „Ég sendi honum sms. Ég vildi ekki meiða hann og vildi ekki gera eitthvað sem olli honum skaða. Ég vildi bara komast fyrir skotið,“ sagði van der Ven og bætti við: „Það var óheppni hvernig fóturinn á honum lenti milli fóta minna. Ég sendi honum skilaboð og óskaði honum alls hins besta í endurhæfingunni og að ég vonaðist til að sjá hann á vellinum sem fyrst.“ ❤️❤️❤️ pic.twitter.com/evllOeKE7n— Bradley (@BradleyLFC24v3) December 23, 2025 Liverpool verður án Isak þegar liðið mætir Wolves á laugardaginn kemur, 27. desember en van der Ven verður að líkindum í liði Tottenham sem mætir Crystal Palace degi síðar. Enski boltinn yfir hátíðarnar Föstudagur 26. desember 19:40 Manchester United – Newcastle (Sýn Sport) Laugardagur 27. desember 12:10 Nottingham Forest – Manchester City (Sýn Sport) 14:40 Doc Zone (Sýn Sport) 14:40 Liverpool – Wolves (Sýn Sport 2) 14:40 Arsenal – Brighton (Sýn Sport 3) 14:40 Brentford – Bournemouth (Sýn Sport 4) 14:50 West Ham – Fulham (Sýn Sport 5) 14:50 Burnley – Everton (Sýn Sport 6) 17:05 Laugardagsmörkin (Sýn Sport) 17:20 Chelsea – Aston Villa (Sýn Sport) Sunnudagur 28. desember 13:40 Sunderland – Leeds (Sýn Sport) 16:10 Crystal Palace – Tottenham (Sýn Sport) 18:35 Sunnudagsmessan (Sýn Sport) Mánudagur 29. desember 21:00 VARsjáin (Sýn Sport) Þriðjudagur 30. desember 19:15 Doc Zone (Sýn Sport) 19:15 Chelsea – Bournemouth (Sýn Sport 4) 19:15 Nottingham Forest – Everton (Sýn Sport 5) 19:20 Burnley – Newcastle (Sýn Sport 6) 19:20 West Ham – Brighton (Sýn Sport Ísland 2) 19:55 Manchester United – Wolves (Sýn Sport 2) 19:55 Arsenal – Aston Villa (Sýn Sport 3) 22:25 Þriðjudagsmörkin (Sýn Sport 2) Fimmtudagur 1. janúar 17:10 Liverpool – Leeds (Sýn Sport) 17:10 Crystal Palace – Fulham 19:40 Brentford – Tottenham 19:40 Sunderland – Manchester City
Enski boltinn Tottenham Hotspur Liverpool FC Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira