Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Rakel Sveinsdóttir skrifar 17. desember 2025 07:03 Það eykur líkurnar á árangri að skrifa niður markmiðin okkar í vinnunni og síðan að sjá útkomuna fyrir okkur. Með tilkomu gervigreindarinnar hefur vinnan við persónulega áætlanagerð aldrei verið jafn auðveld. Vísir/Getty Það er alkunna að fyrirtæki geri áætlanir fyrir hvert ár. Og vinsælt að fólk strengi ýmiss áramótaheit. En hvers vegna ekki að vinna formlega að okkar eigin áætlanagerð? Mánuð fyrir mánuð. Með mælanlegri útkomu. Þetta er þá persónuleg áætlun. Til dæmis fyrir okkur í vinnunni. Sem þýðir að í staðinn fyrir að ætla að vera partur af því að ná áætlun vinnustaðarins í heild, ætlum við að skerpa á því hvernig okkur tekst að standa undir áætluninni sem snýr að okkur. En eins líka að búa til áætlun sem er eingöngu fyrir okkur, óháð vinnustaðnum. Það skemmtilega er, að svona áætlanagerð hefur sjaldan ef nokkurn tíma verið jafn auðveld í framkvæmd og nú. Enda hægt að fá AI ChatGpt til að vinna flóknustu hlutina fyrir okkur og með okkur. Það er líka hægt að fá gervigreindina til að hjálpa okkur að búa til hugmyndalista um hvað ætti helst að felast í persónulegu áætlanagerðinni. Eða að spyrja gervigreindina: Hversu raunhæft er þetta plan? Er ég líkleg/ur til að ná því ? Kalla fram styrkleika, veikleika, fá leiðsögn um það sem má betrumbæta. Það góða við gervigreindina er að hún getur verið að vinna fyrir okkur, þótt við séum að gera eitthvað allt annað. Markmið þessarar greinar er hins vegar að skerpa á, hvers vegna svona persónuleg áætlun getur verið gagnleg og góð fyrir okkur sjálf. Líka í vinnunni. Sem dæmi má nefna rannsókn sem gerð var í Dominican háskólanum í Kaliforníu í Bandríkjunum. Niðurstöður sýna að starfsmenn sem skrifa niður markmiðin sín, eru 42% líklegri til að ná þeim markmiðum en aðrir. Það eitt og sér að skrifa niður markmiðin okkar fyrir vinnuna og helst að klára það fyrir jólin, gæti verið mjög góð og hvetjandi leið. Að vinna síðan í útfærslunni á áætluninni er næsti fasi og við látum hvern og einn um að meta, hvaða leið er best að fara. En minnum á, að það er ekkert síður mikilvægt að sjá síðan fyrir sér útkomuna. Því rétt eins og með áhrifamáttinn af því að skrifa niður markmiðin, hafa ýmsar rannsóknir staðfest um árabil, að það að sjá fyrir okkur árangur og útkomu, eykur líka líkurnar á að okkur takist það sem við stefnum að því að gera. En ekki er allt sýnilegt velta sumir fyrir sér. Eða að minnsta kosti, virka hlutirnir oft mis-sýnilegir. Að sjá fyrir sér starfsþróun, nýtt starf, stjórnendastöðu, nýja ábyrgð og svo framvegis, gæti til dæmis verið auðveldara en að sjá fyrir sér aukið öryggi í starfi, helmingi stærri kúnnalisti að sjá um og svo framvegis. En þá er um að gera að sjá útkomuna fyrir sér þannig að við má segja sækjum tilfinninguna sem myndi fylgja því að ná árangrinum og gerum útkomuna sýnilega fyrir okkur þannig. Góðu ráðin Gervigreind Tengdar fréttir Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind Nú þegar heilu bíómyndirnar eru framleiddar án mannfólks er það að verða sýnilegra með hverjum deginum, hvernig gervigreindin mun taka yfir ólíklegustu hlutverk í atvinnulífinu.Þar á meðal hlutverk stjórnenda. 17. október 2025 07:02 Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Það komast fáir með tærnar þar sem Þorvaldur Guðjónsson hefur hælana þegar kemur að því að nýta spilamennsku sem leið til að efla saman hópa. 4. desember 2025 07:01 Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Já þetta kallar alveg á ákveðið hugrekki,“ svarar Gunnur Líf Gunnarsdóttir og bætir við: „Ég þurfti alveg að hafa fyrir því að setja egóið til hliðar.“ 24. nóvember 2025 07:03 Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Það er svo mikið talað um hversu erfitt það er fyrir fólk eftir fimmtugt að fá vinnu, að eflaust þora sumir á þessum aldri ekki einu sinni að hugsa þá hugsun til enda að segja upp í vinnunni sinni. Þótt fólk sé kannski orðið dauðþreytt á starfinu og dreymir alla daga um eitthvað annað. 26. september 2025 07:02 Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Á næstu tíu árum er verið að tala um að um 40% fyrirtækja sem nú eru á lista S&P500 stærstu fyrirtækja heims verði skipt út. Það sem þetta segir okkur er að fyrirtæki þurfa alvarlega að fara að skoða hvernig þau geta innleitt nýsköpun sem eðlilegan hluta af sinni starfsemi,“ segir Davor Culjak stofnandi Resonate Digital. 8. maí 2025 07:00 Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Örgleði (ekki öl-gleði) Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Sjá meira
Þetta er þá persónuleg áætlun. Til dæmis fyrir okkur í vinnunni. Sem þýðir að í staðinn fyrir að ætla að vera partur af því að ná áætlun vinnustaðarins í heild, ætlum við að skerpa á því hvernig okkur tekst að standa undir áætluninni sem snýr að okkur. En eins líka að búa til áætlun sem er eingöngu fyrir okkur, óháð vinnustaðnum. Það skemmtilega er, að svona áætlanagerð hefur sjaldan ef nokkurn tíma verið jafn auðveld í framkvæmd og nú. Enda hægt að fá AI ChatGpt til að vinna flóknustu hlutina fyrir okkur og með okkur. Það er líka hægt að fá gervigreindina til að hjálpa okkur að búa til hugmyndalista um hvað ætti helst að felast í persónulegu áætlanagerðinni. Eða að spyrja gervigreindina: Hversu raunhæft er þetta plan? Er ég líkleg/ur til að ná því ? Kalla fram styrkleika, veikleika, fá leiðsögn um það sem má betrumbæta. Það góða við gervigreindina er að hún getur verið að vinna fyrir okkur, þótt við séum að gera eitthvað allt annað. Markmið þessarar greinar er hins vegar að skerpa á, hvers vegna svona persónuleg áætlun getur verið gagnleg og góð fyrir okkur sjálf. Líka í vinnunni. Sem dæmi má nefna rannsókn sem gerð var í Dominican háskólanum í Kaliforníu í Bandríkjunum. Niðurstöður sýna að starfsmenn sem skrifa niður markmiðin sín, eru 42% líklegri til að ná þeim markmiðum en aðrir. Það eitt og sér að skrifa niður markmiðin okkar fyrir vinnuna og helst að klára það fyrir jólin, gæti verið mjög góð og hvetjandi leið. Að vinna síðan í útfærslunni á áætluninni er næsti fasi og við látum hvern og einn um að meta, hvaða leið er best að fara. En minnum á, að það er ekkert síður mikilvægt að sjá síðan fyrir sér útkomuna. Því rétt eins og með áhrifamáttinn af því að skrifa niður markmiðin, hafa ýmsar rannsóknir staðfest um árabil, að það að sjá fyrir okkur árangur og útkomu, eykur líka líkurnar á að okkur takist það sem við stefnum að því að gera. En ekki er allt sýnilegt velta sumir fyrir sér. Eða að minnsta kosti, virka hlutirnir oft mis-sýnilegir. Að sjá fyrir sér starfsþróun, nýtt starf, stjórnendastöðu, nýja ábyrgð og svo framvegis, gæti til dæmis verið auðveldara en að sjá fyrir sér aukið öryggi í starfi, helmingi stærri kúnnalisti að sjá um og svo framvegis. En þá er um að gera að sjá útkomuna fyrir sér þannig að við má segja sækjum tilfinninguna sem myndi fylgja því að ná árangrinum og gerum útkomuna sýnilega fyrir okkur þannig.
Góðu ráðin Gervigreind Tengdar fréttir Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind Nú þegar heilu bíómyndirnar eru framleiddar án mannfólks er það að verða sýnilegra með hverjum deginum, hvernig gervigreindin mun taka yfir ólíklegustu hlutverk í atvinnulífinu.Þar á meðal hlutverk stjórnenda. 17. október 2025 07:02 Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Það komast fáir með tærnar þar sem Þorvaldur Guðjónsson hefur hælana þegar kemur að því að nýta spilamennsku sem leið til að efla saman hópa. 4. desember 2025 07:01 Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Já þetta kallar alveg á ákveðið hugrekki,“ svarar Gunnur Líf Gunnarsdóttir og bætir við: „Ég þurfti alveg að hafa fyrir því að setja egóið til hliðar.“ 24. nóvember 2025 07:03 Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Það er svo mikið talað um hversu erfitt það er fyrir fólk eftir fimmtugt að fá vinnu, að eflaust þora sumir á þessum aldri ekki einu sinni að hugsa þá hugsun til enda að segja upp í vinnunni sinni. Þótt fólk sé kannski orðið dauðþreytt á starfinu og dreymir alla daga um eitthvað annað. 26. september 2025 07:02 Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Á næstu tíu árum er verið að tala um að um 40% fyrirtækja sem nú eru á lista S&P500 stærstu fyrirtækja heims verði skipt út. Það sem þetta segir okkur er að fyrirtæki þurfa alvarlega að fara að skoða hvernig þau geta innleitt nýsköpun sem eðlilegan hluta af sinni starfsemi,“ segir Davor Culjak stofnandi Resonate Digital. 8. maí 2025 07:00 Mest lesið Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Skipta dekkin máli? Samstarf Jólakjötið töluvert dýrara í ár Neytendur Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Viðskipti innlent „Þetta er bara algjörlega galið“ Neytendur Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Neytendur Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ „Hann bókstaflega argar á mig þangað til ég fer fram úr“ Örgleði (ekki öl-gleði) Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Ungum konum fjölgar í lögreglunni „Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Að byrja að vinna á ný í sorg „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Sjá meira
Næsti yfirmaðurinn þinn gæti verið gervigreind Nú þegar heilu bíómyndirnar eru framleiddar án mannfólks er það að verða sýnilegra með hverjum deginum, hvernig gervigreindin mun taka yfir ólíklegustu hlutverk í atvinnulífinu.Þar á meðal hlutverk stjórnenda. 17. október 2025 07:02
Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Það komast fáir með tærnar þar sem Þorvaldur Guðjónsson hefur hælana þegar kemur að því að nýta spilamennsku sem leið til að efla saman hópa. 4. desember 2025 07:01
Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Já þetta kallar alveg á ákveðið hugrekki,“ svarar Gunnur Líf Gunnarsdóttir og bætir við: „Ég þurfti alveg að hafa fyrir því að setja egóið til hliðar.“ 24. nóvember 2025 07:03
Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Það er svo mikið talað um hversu erfitt það er fyrir fólk eftir fimmtugt að fá vinnu, að eflaust þora sumir á þessum aldri ekki einu sinni að hugsa þá hugsun til enda að segja upp í vinnunni sinni. Þótt fólk sé kannski orðið dauðþreytt á starfinu og dreymir alla daga um eitthvað annað. 26. september 2025 07:02
Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Á næstu tíu árum er verið að tala um að um 40% fyrirtækja sem nú eru á lista S&P500 stærstu fyrirtækja heims verði skipt út. Það sem þetta segir okkur er að fyrirtæki þurfa alvarlega að fara að skoða hvernig þau geta innleitt nýsköpun sem eðlilegan hluta af sinni starfsemi,“ segir Davor Culjak stofnandi Resonate Digital. 8. maí 2025 07:00