Verstappen fær nýjan liðsfélaga Aron Guðmundsson skrifar 3. desember 2025 12:48 Verstappen og Hadjar verða liðsfélagar á næsta tímabili hjá Red Bull Racing. Hér ræða þeir saman fyrr á yfirstandandi tímabili Vísir/Getty Isack Hadjar verður liðsfélagi Max Verstappen hjá Red Bull Racing í Formúlu 1 frá og með næsta tímabili. Þetta var staðfest í gær en Hadjar, sem er að þreyta frumraun sína í mótaröðinni á yfirstandandi tímabili, hefur tekist að heilla með systur liði Red Bull, Racing Bulls. Hápunktur tímabilsins til þessa hjá Hadjar hefur án efa verið þegar að hann tryggði sér sæti á verðlaunapalli í hollenska kappakstrinum í Zandvoort undir lok ágústmánaðar með því að enda í þriðja sæti. Alls hefur Hadjar unnið sér inn 51 stig í mótaröðinni til þessa, átján stigum meira en Yuki Tsunoda sem er núverandi liðsfélagi Verstappen. Síðasta keppnishelgi tímabilsins er framundan í Abu Dhabi þar sem að þrír ökuþórar, þeir Lando Norris, Oscar Piastri og Max Verstappen, eiga allir möguleika á því að standa uppi sem heimsmeistari Með skiptum Hadjar yfir til Red Bull Racing hafa Racing Bulls nú þegar fundið arftaka hans. Hinn 18 ára gamli Arvid Lindblad sem kept hefur í Formúlu 2 á yfirstandandi tímabili, mun taka sæti hans. Þar með eru öll lið fullskipuð fyrir næsta tímabili Formúlu 1 mótaraðarinnar og ekkert pláss fyrir Tsunoda þar. Hadjar fær það risavaxna verkefni í hendurnar að reyna ná tökum á bíl Red Bull Racing sem ökuþórum, sem áður hafa verið liðsfélagar Max Verstappen hjá liðinu, hefur gengið erfiðlega að gera. Verstappen hefur sótt 396 stig af þeim 426 stigum sem Red Bull Racing hefur sótt á yfirstandandi tímabili sem segir sitt hvað um þá erfiðleika sem þeir ökuþórar, utan Verstappens, hafa þurft að glíma við. Akstursíþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Þetta var staðfest í gær en Hadjar, sem er að þreyta frumraun sína í mótaröðinni á yfirstandandi tímabili, hefur tekist að heilla með systur liði Red Bull, Racing Bulls. Hápunktur tímabilsins til þessa hjá Hadjar hefur án efa verið þegar að hann tryggði sér sæti á verðlaunapalli í hollenska kappakstrinum í Zandvoort undir lok ágústmánaðar með því að enda í þriðja sæti. Alls hefur Hadjar unnið sér inn 51 stig í mótaröðinni til þessa, átján stigum meira en Yuki Tsunoda sem er núverandi liðsfélagi Verstappen. Síðasta keppnishelgi tímabilsins er framundan í Abu Dhabi þar sem að þrír ökuþórar, þeir Lando Norris, Oscar Piastri og Max Verstappen, eiga allir möguleika á því að standa uppi sem heimsmeistari Með skiptum Hadjar yfir til Red Bull Racing hafa Racing Bulls nú þegar fundið arftaka hans. Hinn 18 ára gamli Arvid Lindblad sem kept hefur í Formúlu 2 á yfirstandandi tímabili, mun taka sæti hans. Þar með eru öll lið fullskipuð fyrir næsta tímabili Formúlu 1 mótaraðarinnar og ekkert pláss fyrir Tsunoda þar. Hadjar fær það risavaxna verkefni í hendurnar að reyna ná tökum á bíl Red Bull Racing sem ökuþórum, sem áður hafa verið liðsfélagar Max Verstappen hjá liðinu, hefur gengið erfiðlega að gera. Verstappen hefur sótt 396 stig af þeim 426 stigum sem Red Bull Racing hefur sótt á yfirstandandi tímabili sem segir sitt hvað um þá erfiðleika sem þeir ökuþórar, utan Verstappens, hafa þurft að glíma við.
Akstursíþróttir Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira