„Þetta er allt annað dæmi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. nóvember 2025 19:36 Hafdís Renötudóttir átti góðan leik fyrir Val í kvöld. Vísir/Diego „Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Valskonur máttu þola þrettán marka tap í fyrri leik liðanna og eru því úr leik, en geta borið höfuðið hátt eftir frammistöðu kvöldsins. „Við erum mjög svekktar með það sem gerðist í síðasta leik og það endurspeglaði alls ekki getumuninn á okkur. Jafntefli voru bara frekar góð úrslit myndi ég segja á móti gríðarlega sterku liði. Þetta var aðeins betra hjá okkur en í síðustu viku.“ Hún segir augljósan mun hafa verið á spilamennsku liðsins milli leikja. „Þetta er svolítið öðruvísi þegar maður mætir pressulaus inn í leikinn. Við ætluðum okkur klárlega sigur í dag og rétt svo misstum af honum.“ Þá segir hún að þessir leikir muni nýtast vel í komandi verkefnum með landsliðinu. „Mér fannst þetta virkilega góður undirbúningur fyrir Þýskalandsleikinn sem er framundan á HM með landsliðinu. Ég er bara virkilega ánægð að fá að spila hérna á móti tveim eða þrem þýskum landsliðskonum. Það er allt annar hraði, tækni og skot á þeim. Þetta er allt annað dæmi og vonandi verðum við betur undirbúnar þegar við mætum sterku þýsku landsliði eftir tvær vikur.“ Að lokum segir hún augljósan stigsmun á Evrópubikarnum, sem Valur vann á síðasta tímabili, og Evrópudeildinni. „Já, hundrað prósent. Þetta er allt annað dæmi. Þú sérð að við fáum bara allt í einu topplið Þýskalands í forkeppninni. Við fengum svo sem Malaga í fyrra sem var þá á toppnum á Spáni, en það er klárlega stigsmunur og gaman að fá að spreyta sig á móti þessum liðum,“ sagði Hafdís að lokum. Valur Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Valskonur máttu þola þrettán marka tap í fyrri leik liðanna og eru því úr leik, en geta borið höfuðið hátt eftir frammistöðu kvöldsins. „Við erum mjög svekktar með það sem gerðist í síðasta leik og það endurspeglaði alls ekki getumuninn á okkur. Jafntefli voru bara frekar góð úrslit myndi ég segja á móti gríðarlega sterku liði. Þetta var aðeins betra hjá okkur en í síðustu viku.“ Hún segir augljósan mun hafa verið á spilamennsku liðsins milli leikja. „Þetta er svolítið öðruvísi þegar maður mætir pressulaus inn í leikinn. Við ætluðum okkur klárlega sigur í dag og rétt svo misstum af honum.“ Þá segir hún að þessir leikir muni nýtast vel í komandi verkefnum með landsliðinu. „Mér fannst þetta virkilega góður undirbúningur fyrir Þýskalandsleikinn sem er framundan á HM með landsliðinu. Ég er bara virkilega ánægð að fá að spila hérna á móti tveim eða þrem þýskum landsliðskonum. Það er allt annar hraði, tækni og skot á þeim. Þetta er allt annað dæmi og vonandi verðum við betur undirbúnar þegar við mætum sterku þýsku landsliði eftir tvær vikur.“ Að lokum segir hún augljósan stigsmun á Evrópubikarnum, sem Valur vann á síðasta tímabili, og Evrópudeildinni. „Já, hundrað prósent. Þetta er allt annað dæmi. Þú sérð að við fáum bara allt í einu topplið Þýskalands í forkeppninni. Við fengum svo sem Malaga í fyrra sem var þá á toppnum á Spáni, en það er klárlega stigsmunur og gaman að fá að spreyta sig á móti þessum liðum,“ sagði Hafdís að lokum.
Valur Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira