Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 12:02 Gunnar Ormslev er að standa sig vel í Fantasy-leiknum á þessu tímabili. @gunnarormslev Albert Þór Guðmundsson fékk góðan gest í nýjasta þáttinn af Fantasýn en þar var á ferðinni einn heitasti Fantasy-spilari landsins það sem af er tímabilinu. Sjónvarpslýsandinn góðkunni Gunnar Ormslev kom í þáttinn en hann situr eins og sakir standa í fimmta sæti á Íslandi. Albert og Gunnar fóru yfir ótrúlegt tímabil hjá Gunnari hingað til, ræddu elleftu umferðir og spáðu í spilin fyrir framhaldið. Það er ekkert spilað í ensku úrvalsdeildinni þar sem það er landsleikjahlé og það þýðir bara meiri tími fyrir pælingar. Fimmta sæti á Íslandi „Við ættum kannski að fara að kíkja á liðið þitt. Ef það kom ekki nógu skýrt fram áðan, þá situr þú í fimmta sæti á Íslandi sem er nú bara eftirsóknarverður árangur,“ sagði Albert Þór Guðmundsson. „Við fórum svona aðeins yfir hvaða pikk hafa verið að hitta hjá þér hingað til. Eigum við kannski að fara bara yfir liðið þitt eins og það stendur núna og hvernig það leit út í þessari leikviku? Kannski er aðalfréttin fyrir mér var að þú valdir ekki Haaland sem fyrirliða,“ sagði Albert. Ákvað að taka bara svona pínu séns „Hann er oft svolítið happa, glappa í stóru leikjunum. Þannig að ég ákvað að taka bara svona pínu séns, setja fyrirliðabandið á Bruno [Fernandes]. Ég var að hugsa um annaðhvort Bruno eða [Bryan] Mbeumo,“ sagði Gunnar Ormslev. Gunnar fór síðan yfir allt liðið sitt. „Þetta var ein versta vikan mín hingað til en samt fór ég upp um sæti sem er galið. Ég hafði það á tilfinningunni út frá því hvernig leikirnir þróuðust þessa helgina að þetta væri svona vika þar sem menn væru almennt að fá lítið,“ sagði Gunnar. „Ég átti eftir að athuga hvað þú værir mörgum stigum frá toppnum á Íslandi. Við erum að tala um að þú sért bara nítján stigum frá toppnum,“ sagði Albert. „Ættum við að setja mini-markmið? Efstur fyrir áramót,“ spurði Albert. „Já, já. Ég er alveg til í það. Það er komið smá keppnisskap í mig. Ég efast þó um að ég fari það mikið all-in að ég fari að fylgja þrjátíu mismunandi gæjum á X-inu sem eru að spekúlera,“ sagði Gunnar. Þú hlustar bara á þennan þátt „Þú hlustar bara á þennan þátt, það er nóg,“ skaut Albert inn í. „Ég þarf að fara að hlusta meira. Það er rétt og fá tips hér,“ sagði Gunnar. „Eða bara að halda áfram að gera það sem þú ert að gera, það virðist vera að ganga ágætlega,“ sagði Albert. Fer bara eftir tilfinningu „Ég er búinn að vera að spila þetta svolítið eftir eyranu. Fer bara eftir tilfinningu,“ sagði Gunnar. Það má heyra allt um liðið hans og hvernig hann sér Fantasy-leikinn í nýjasta hlaðvarpsþætti Fantasýn sem er aðgengilegur hér fyrir neðan. Þátturinn heitir að þessu sinni: Góð vika til að eiga slæma viku. Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira
Sjónvarpslýsandinn góðkunni Gunnar Ormslev kom í þáttinn en hann situr eins og sakir standa í fimmta sæti á Íslandi. Albert og Gunnar fóru yfir ótrúlegt tímabil hjá Gunnari hingað til, ræddu elleftu umferðir og spáðu í spilin fyrir framhaldið. Það er ekkert spilað í ensku úrvalsdeildinni þar sem það er landsleikjahlé og það þýðir bara meiri tími fyrir pælingar. Fimmta sæti á Íslandi „Við ættum kannski að fara að kíkja á liðið þitt. Ef það kom ekki nógu skýrt fram áðan, þá situr þú í fimmta sæti á Íslandi sem er nú bara eftirsóknarverður árangur,“ sagði Albert Þór Guðmundsson. „Við fórum svona aðeins yfir hvaða pikk hafa verið að hitta hjá þér hingað til. Eigum við kannski að fara bara yfir liðið þitt eins og það stendur núna og hvernig það leit út í þessari leikviku? Kannski er aðalfréttin fyrir mér var að þú valdir ekki Haaland sem fyrirliða,“ sagði Albert. Ákvað að taka bara svona pínu séns „Hann er oft svolítið happa, glappa í stóru leikjunum. Þannig að ég ákvað að taka bara svona pínu séns, setja fyrirliðabandið á Bruno [Fernandes]. Ég var að hugsa um annaðhvort Bruno eða [Bryan] Mbeumo,“ sagði Gunnar Ormslev. Gunnar fór síðan yfir allt liðið sitt. „Þetta var ein versta vikan mín hingað til en samt fór ég upp um sæti sem er galið. Ég hafði það á tilfinningunni út frá því hvernig leikirnir þróuðust þessa helgina að þetta væri svona vika þar sem menn væru almennt að fá lítið,“ sagði Gunnar. „Ég átti eftir að athuga hvað þú værir mörgum stigum frá toppnum á Íslandi. Við erum að tala um að þú sért bara nítján stigum frá toppnum,“ sagði Albert. „Ættum við að setja mini-markmið? Efstur fyrir áramót,“ spurði Albert. „Já, já. Ég er alveg til í það. Það er komið smá keppnisskap í mig. Ég efast þó um að ég fari það mikið all-in að ég fari að fylgja þrjátíu mismunandi gæjum á X-inu sem eru að spekúlera,“ sagði Gunnar. Þú hlustar bara á þennan þátt „Þú hlustar bara á þennan þátt, það er nóg,“ skaut Albert inn í. „Ég þarf að fara að hlusta meira. Það er rétt og fá tips hér,“ sagði Gunnar. „Eða bara að halda áfram að gera það sem þú ert að gera, það virðist vera að ganga ágætlega,“ sagði Albert. Fer bara eftir tilfinningu „Ég er búinn að vera að spila þetta svolítið eftir eyranu. Fer bara eftir tilfinningu,“ sagði Gunnar. Það má heyra allt um liðið hans og hvernig hann sér Fantasy-leikinn í nýjasta hlaðvarpsþætti Fantasýn sem er aðgengilegur hér fyrir neðan. Þátturinn heitir að þessu sinni: Góð vika til að eiga slæma viku.
Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Sjá meira