Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2025 16:02 Raphinha átti vissulega frábært tímabil en samkeppnin er mikil á toppnum og leikmenn heimsins töldu hann ekki hafa gert nóg til að komast í úrvalslið ársins. EPA/Alejandro Garcia Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha átti frábært ár og var á lista hjá mörgum yfir þá sem kæmu til greina sem handhafar Gullknattarins. Hann fékk þó ekki þau verðlaun og í gær kom í ljós að hann komst ekki einu sinni í úrvalslið ársins hjá FIFPRO-leikmannasamtökunum. Raphinha brást við að hafa verið skilinn út undan í vali á heimsliði karla hjá FIFPRO með því að vekja athygli á afrekum sínum frá síðasta tímabili í röð færslna á samfélagsmiðlum. Hinn 28 ára gamli Raphinha skoraði 34 mörk í 57 leikjum þegar Barcelona vann spænsku deildina, spænska bikarinn og spænska ofurbikarinn á síðasta ári. Frammistaða hans var þó ekki nægilega góð til að tryggja honum sæti í liði ársins hjá FIFPRO, sem er kosið af yfir tuttugu þúsund atvinnumönnum í knattspyrnu karla. Lamine Yamal, Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Cole Palmer og Jude Bellingham voru þeir sóknarmenn sem valdir voru fram yfir hann. Raphinha, sem lenti í fimmta sæti í Ballon d'Or-kjörinu í september, brást við höfnuninni með því að fara á mikið flug á Instagram á þriðjudag, þar sem hann deildi yfir fimmtán færslum sem vöktu athygli á nokkrum af afrekum hans frá síðasta tímabili. Auk titlanna sem hann vann benti hann á að hann hefði lagt upp 26 mörk til viðbótar við þau 34 sem hann skoraði, verið markahæstur í Meistaradeildinni ásamt öðrum með þrettán mörk og verið valinn leikmaður tímabilsins af spænsku deildinni. Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma, varnarmennirnir Achraf Hakimi, Nuno Mendes og Virgil van Dijk og miðjumennirnir Vitinha og Pedri fullkomnuðu valið. Raphinha er meiddur um þessar mundir og hefur misst af síðustu sjö leikjum Barça vegna tognunar í aftanlærisvöðva eftir að hafa skorað þrjú mörk í fyrstu sjö leikjum sínum á þessu tímabili. Hann var einnig skilinn út undan í brasilíska landsliðshópi Carlo Ancelotti fyrir komandi vináttuleiki gegn Senegal og Túnis í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Raphinha brást við að hafa verið skilinn út undan í vali á heimsliði karla hjá FIFPRO með því að vekja athygli á afrekum sínum frá síðasta tímabili í röð færslna á samfélagsmiðlum. Hinn 28 ára gamli Raphinha skoraði 34 mörk í 57 leikjum þegar Barcelona vann spænsku deildina, spænska bikarinn og spænska ofurbikarinn á síðasta ári. Frammistaða hans var þó ekki nægilega góð til að tryggja honum sæti í liði ársins hjá FIFPRO, sem er kosið af yfir tuttugu þúsund atvinnumönnum í knattspyrnu karla. Lamine Yamal, Kylian Mbappé, Ousmane Dembélé, Cole Palmer og Jude Bellingham voru þeir sóknarmenn sem valdir voru fram yfir hann. Raphinha, sem lenti í fimmta sæti í Ballon d'Or-kjörinu í september, brást við höfnuninni með því að fara á mikið flug á Instagram á þriðjudag, þar sem hann deildi yfir fimmtán færslum sem vöktu athygli á nokkrum af afrekum hans frá síðasta tímabili. Auk titlanna sem hann vann benti hann á að hann hefði lagt upp 26 mörk til viðbótar við þau 34 sem hann skoraði, verið markahæstur í Meistaradeildinni ásamt öðrum með þrettán mörk og verið valinn leikmaður tímabilsins af spænsku deildinni. Markvörðurinn Gianluigi Donnarumma, varnarmennirnir Achraf Hakimi, Nuno Mendes og Virgil van Dijk og miðjumennirnir Vitinha og Pedri fullkomnuðu valið. Raphinha er meiddur um þessar mundir og hefur misst af síðustu sjö leikjum Barça vegna tognunar í aftanlærisvöðva eftir að hafa skorað þrjú mörk í fyrstu sjö leikjum sínum á þessu tímabili. Hann var einnig skilinn út undan í brasilíska landsliðshópi Carlo Ancelotti fyrir komandi vináttuleiki gegn Senegal og Túnis í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira