Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. október 2025 08:44 Þúsundir komu saman í Búdapest í september til að krefjast heiðarlegri stjórnmála. Getty/Balint Szentgallay Gert er ráð fyrir að tugþúsundir munu taka þátt í baráttufundum- og göngum stjórnmálaflokkanna Fidesz og Tisza í Búdapest í Ungverjalandi í dag, en gengið verður til þingkosninga í apríl á næsta ári. Á þessum degi árið 1956 braust út uppreisn háskólanema og annarra stjórnarandstæðinga, sem mótmæltu yfirráðum Sovétríkjanna. Fidesz, stjórnarflokkur forsætisráðherrans Viktor Orbán, var áður á móti Sovétríkjunum en þykir nú hliðhollur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Fidesz hefur verið við völd frá 2010 en mælist nú með álíka fylgi og Tisza, flokkur Péter Magyar, sem var áður innanbúðarmaður í Fidesz en er nú helsti andstæðingur Orbán. Samkvæmt könnunum óháðra stofnana hefur Tisza um það bil tíu prósenta forskot á Fidesz en hugveitur tengdar stjórnvöldum sýna akkúrat hið andstæða; tíu prósenta forystu Fidesz fram yfir Tisza. Margt getur breyst fram að kosningum, sem verða að óbreyttu spennandi, en einn af fjórum kjósendum er óákveðinn. Meirihluti óákveðinna eru taldir hafa kosið Orbán í vil árið 2022. Magyar hefur sakað Orbán um spillingu, á meðan Orbán hefur lýst andstæðing sínum sem strengjabrúðu yfirvalda í Brussel. Magyer er yfirlýstur stuðningsmaður Úkraínu og Orbán hefur sakað hann um að vilja draga Ungverjaland inn í átökin við Rússa. BBC hefur eftir sérfræðingi við hugveituna Political Capital í Búdapest að kosningarnar verði frjálsar en líklega ósanngjarnar og bendir meðal annars á fjárhagslega ólíka stöðu stjórnarflokksins og stjórnarandstöðunnar. Magyar hefur sakað stjórnvöld um að nota opinbert fé til að greiða niður ýmsan kostnað í kosningabaráttunni og um að hafa í hótunum við fyrirtæki til að fá þau til að hafna andstæðingum sínum um þjónustu. Ungverjaland Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Á þessum degi árið 1956 braust út uppreisn háskólanema og annarra stjórnarandstæðinga, sem mótmæltu yfirráðum Sovétríkjanna. Fidesz, stjórnarflokkur forsætisráðherrans Viktor Orbán, var áður á móti Sovétríkjunum en þykir nú hliðhollur Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Fidesz hefur verið við völd frá 2010 en mælist nú með álíka fylgi og Tisza, flokkur Péter Magyar, sem var áður innanbúðarmaður í Fidesz en er nú helsti andstæðingur Orbán. Samkvæmt könnunum óháðra stofnana hefur Tisza um það bil tíu prósenta forskot á Fidesz en hugveitur tengdar stjórnvöldum sýna akkúrat hið andstæða; tíu prósenta forystu Fidesz fram yfir Tisza. Margt getur breyst fram að kosningum, sem verða að óbreyttu spennandi, en einn af fjórum kjósendum er óákveðinn. Meirihluti óákveðinna eru taldir hafa kosið Orbán í vil árið 2022. Magyar hefur sakað Orbán um spillingu, á meðan Orbán hefur lýst andstæðing sínum sem strengjabrúðu yfirvalda í Brussel. Magyer er yfirlýstur stuðningsmaður Úkraínu og Orbán hefur sakað hann um að vilja draga Ungverjaland inn í átökin við Rússa. BBC hefur eftir sérfræðingi við hugveituna Political Capital í Búdapest að kosningarnar verði frjálsar en líklega ósanngjarnar og bendir meðal annars á fjárhagslega ólíka stöðu stjórnarflokksins og stjórnarandstöðunnar. Magyar hefur sakað stjórnvöld um að nota opinbert fé til að greiða niður ýmsan kostnað í kosningabaráttunni og um að hafa í hótunum við fyrirtæki til að fá þau til að hafna andstæðingum sínum um þjónustu.
Ungverjaland Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila