Leik lokið:KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 19. október 2025 16:01 vísir/Anton KR tók á móti ÍBV í þýðingarmiklum leik á Meistaravöllum í dag þegar næst síðasta umferð Bestu deild karla fór fram. Það mátti finna fyrir svolitlu stressi í stúkunni í dag enda mikið í húfi. KR stóðst pressuna og höfðu á endanum gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur. Viðtöl og skýrsla væntanleg.. Besta deild karla KR ÍBV
KR tók á móti ÍBV í þýðingarmiklum leik á Meistaravöllum í dag þegar næst síðasta umferð Bestu deild karla fór fram. Það mátti finna fyrir svolitlu stressi í stúkunni í dag enda mikið í húfi. KR stóðst pressuna og höfðu á endanum gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur. Viðtöl og skýrsla væntanleg..
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti