Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2025 10:30 Toto Wolff og Christian Horner á góðri stundu sem var sjaldgæf sjón. Getty/Mark Thompson Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, segist sakna þess að hafa ekki Christian Horner lengur í Formúlu 1. Eftir ótal rifrildi, ásakanir um svindl og jafnvel hótanir um málsóknir mætti halda að Mercedes-stjórinn Toto Wolff myndi ekki sakna Christian Horner eftir að hann var rekinn sem liðsstjóri keppinautanna hjá Red Bull í júlí. Svo er þó ekki ef marka má nýtt viðtal við hinn 53 ára gamla Toto Wolff. Toto Wolff hefur síðustu fjögur ár þurft að horfa upp á Red Bull vinna heimsmeistaratitilinn með Hollendingnum Max Verstappen. Þjóðverjinn hjá Mercedes-liðinu saknar samt ekki orðaskakanna sem liðsstjórarnir tveir slengdu stundum hvor í annan. Í viðtali Reuters kemur söknuðurinn vegna þess að að hans mati hafi íþróttina vantað illmenni allt frá því að Christian Horner yfirgaf Formúlu 1. „Þekkið þið hina frægu vestrakvikmynd 'Sá góði, sá vondi og sá ljóti?“ sagði Toto Wolff. „Það þarf mismunandi persónur og hann lék klárlega eina þeirra. Ég er augljóslega sá góði, Fred hjá Ferrari (Fred Vasseur) er sá ljóti, og svo framvegis,“ segir Wolff kíminn. Þess vegna byrjaði Toto Wolff í raun að sakna Christian Horner aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann yfirgaf Red Bull. „Christian var sannkölluð aðalpersóna. Hann var opinskár, hann var umdeildur, hann var rasshaus og hann elskaði að leika það hlutverk. Maður þarf rasshaus sem fólk getur stundum hatað,“ sagði Wolff. Samkeppnin mikla á milli Toto Wolff og Christian Horner heyrir þó, að minnsta kosti í bili, sögunni til og Þjóðverjinn verður því að einbeita sér að ökumönnum sínum, George Russell og Kimi Antonelli. Þeir eru í fjórða og sjöunda sæti í stigakeppni Formúlu 1, á meðan ríkjandi heimsmeistari Red Bull, Max Verstappen, er í þriðja sæti. McLaren-ökumennirnir tveir, Oscar Piastri og Lando Norris, eru í fyrsta og öðru sæti. Fimm Formúlu 1-kappakstrar eru eftir á þessu tímabili. Toto Wolff has found it strange not having rival Christian Horner in the paddock 🗣️ pic.twitter.com/BjFNE2KqCz— Autosport (@autosport) August 30, 2025 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Eftir ótal rifrildi, ásakanir um svindl og jafnvel hótanir um málsóknir mætti halda að Mercedes-stjórinn Toto Wolff myndi ekki sakna Christian Horner eftir að hann var rekinn sem liðsstjóri keppinautanna hjá Red Bull í júlí. Svo er þó ekki ef marka má nýtt viðtal við hinn 53 ára gamla Toto Wolff. Toto Wolff hefur síðustu fjögur ár þurft að horfa upp á Red Bull vinna heimsmeistaratitilinn með Hollendingnum Max Verstappen. Þjóðverjinn hjá Mercedes-liðinu saknar samt ekki orðaskakanna sem liðsstjórarnir tveir slengdu stundum hvor í annan. Í viðtali Reuters kemur söknuðurinn vegna þess að að hans mati hafi íþróttina vantað illmenni allt frá því að Christian Horner yfirgaf Formúlu 1. „Þekkið þið hina frægu vestrakvikmynd 'Sá góði, sá vondi og sá ljóti?“ sagði Toto Wolff. „Það þarf mismunandi persónur og hann lék klárlega eina þeirra. Ég er augljóslega sá góði, Fred hjá Ferrari (Fred Vasseur) er sá ljóti, og svo framvegis,“ segir Wolff kíminn. Þess vegna byrjaði Toto Wolff í raun að sakna Christian Horner aðeins nokkrum mánuðum eftir að hann yfirgaf Red Bull. „Christian var sannkölluð aðalpersóna. Hann var opinskár, hann var umdeildur, hann var rasshaus og hann elskaði að leika það hlutverk. Maður þarf rasshaus sem fólk getur stundum hatað,“ sagði Wolff. Samkeppnin mikla á milli Toto Wolff og Christian Horner heyrir þó, að minnsta kosti í bili, sögunni til og Þjóðverjinn verður því að einbeita sér að ökumönnum sínum, George Russell og Kimi Antonelli. Þeir eru í fjórða og sjöunda sæti í stigakeppni Formúlu 1, á meðan ríkjandi heimsmeistari Red Bull, Max Verstappen, er í þriðja sæti. McLaren-ökumennirnir tveir, Oscar Piastri og Lando Norris, eru í fyrsta og öðru sæti. Fimm Formúlu 1-kappakstrar eru eftir á þessu tímabili. Toto Wolff has found it strange not having rival Christian Horner in the paddock 🗣️ pic.twitter.com/BjFNE2KqCz— Autosport (@autosport) August 30, 2025
Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira